Skýrsla um vinnustaðamenningu OR gerð opinber í dag Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 10:38 Orkuveita Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar, sem unnin var eftir úttekt á starfsmannamálum og vinnustaðamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur, verður gerð opinber síðar í dag. Þetta staðfestir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR í samtali við fréttastofu. Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun og stendur enn yfir, að sögn Eiríks. Hann gat ekki sagt til um það hvað fundurinn mun standa lengi. Þá var ekkert hægt að gefa uppi um innihald skýrslunnar að svo stöddu.Sjá einnig: Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Málið má rekja til uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, sem var forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Einar Bárðarson, eiginmaður hennar, sagði frá því að hann hefði átt fund með forstjóra stórfyrirtækis og greint honum frá óviðeigandi og dónalegri framgöngu framkvæmdastjóra hans. Framkvæmdastjóranum, Bjarna Má Júlíussyni, var síðar vikið frá störfum og þá steig Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, tímabundið til hliðar vegna málsins. Í kjölfarið óskaði stjórn OR eftir því við innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að gerð yrði úttekt á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum OR. Úttektin var að mestu unnin með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar.Viðbót klukkan 12:16Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að blaðamannafundur verði klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum verði kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, Rafstöðvarvegi 20. Í forsvari verða:Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar ORHelga Jónsdóttir, starfandi forstjóri ORBerglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnarOrkuveita Reykjavíkur mun streyma fundinum sem verður í beinni útsendingu á Vísi. MeToo Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00 Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Skýrsla innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar, sem unnin var eftir úttekt á starfsmannamálum og vinnustaðamenningu hjá Orkuveitu Reykjavíkur, verður gerð opinber síðar í dag. Þetta staðfestir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi OR í samtali við fréttastofu. Fundur stjórnar OR um skýrsluna hófst klukkan 10 í morgun og stendur enn yfir, að sögn Eiríks. Hann gat ekki sagt til um það hvað fundurinn mun standa lengi. Þá var ekkert hægt að gefa uppi um innihald skýrslunnar að svo stöddu.Sjá einnig: Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Málið má rekja til uppsagnar Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, sem var forstöðumaður einstaklingsmarkaðar hjá Orku náttúrunnar. Einar Bárðarson, eiginmaður hennar, sagði frá því að hann hefði átt fund með forstjóra stórfyrirtækis og greint honum frá óviðeigandi og dónalegri framgöngu framkvæmdastjóra hans. Framkvæmdastjóranum, Bjarna Má Júlíussyni, var síðar vikið frá störfum og þá steig Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, tímabundið til hliðar vegna málsins. Í kjölfarið óskaði stjórn OR eftir því við innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að gerð yrði úttekt á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum OR. Úttektin var að mestu unnin með viðtali við aðila máls og með því að fá gögn úr starfsmannahaldi Orkuveitunnar.Viðbót klukkan 12:16Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að blaðamannafundur verði klukkan 15 þar sem niðurstaða úttektar innri endurskoðunar á vinnustaðarmenningu og tilteknum starfsmannamálum verði kynnt. Fundurinn verður í Rafveituheimilinu í Elliðaárdal, Rafstöðvarvegi 20. Í forsvari verða:Brynhildur Davíðsdóttir, formaður stjórnar ORHelga Jónsdóttir, starfandi forstjóri ORBerglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnarOrkuveita Reykjavíkur mun streyma fundinum sem verður í beinni útsendingu á Vísi.
MeToo Orkumál Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56 Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00 Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Segir ásakanir Hildar til marks um einbeittan vilja til útúrsnúnings Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, telur að yfirlýsingar borgarfulltrúans Hildar Björnsdóttur um lántöku OR feli í sér einbeittan vilja að hennar hálfu til útúrsnúnings. 9. nóvember 2018 11:56
Stjórnendur Orkuveitu deildu á ræðu Áslaugar Stuðningur við starfsmannastjóra OR á fundi stjórnenda í gær. Tekið undir gagnrýni á ræðu Áslaugar Thelmu á kvennafrídaginn. Starfandi forstjóri telur sig ekki þurfa að gæta sérstaks hlutleysis í ljósi yfirstandandi úttektar innan fyrirtækisins. 26. október 2018 06:00
Niðurstaða kynnt stjórn á allra næstu dögum Vinna innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar við úttekt á vinnustaðamenningu og tilteknum starfsmannamálum hjá Orkuveitu Reykjavíkur er á lokastigi og verður skýrslan kynnt stjórn Orkuveitunnar á næstu dögum. 12. nóvember 2018 19:21