Eyþór er einnig frábær eftirherma og getur tekið ótrúlegustu menn eins og Ragnar Bjarnason, Kristján Jóhannsson, Egil Ólafsson, Pál Óskar og Helga Björns. Hann nær einnig Ladda rosalega vel.
Eyþór Ingi var í Brennslunni í morgun og tók helstu eftirhermurnar og ræddi um tónleikana.
Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Eyþór.