Íslenskir stuðningsmenn í Brussel fá lögreglufylgd á völlinn Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 15. nóvember 2018 10:00 Íslendingar kunna að gera sér glaðan dag. vísir/vilhelm Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Búist er við um 400 íslenskum stuðningsmönnum á leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld en búið er að selja rétt ríflega 30.000 miða á King Badoin-leikvanginn sem tekur um 50.000 manns. Íslendingafélagið í Brussel keypti 200 miða en það stendur fyrir hittingi í miðborg Brussel þar sem að íslenskir stuðningsmenn geta vökvað sig og átt góða stund saman áður en haldið verður á völlinn. Íslendingar í Brussel ætla að hittast á O'Reilly Pub í miðborg Brussel en fyrstu menn mæta klukkan 15.00. O'Reilly er á Beursplein 1 en allt í kring eru veitingastaðir og barir svo enginn ætti að verða svangur eða þyrstur. Íslendingafélagið mælir ekki með því að reyna að aka á völlinn þar sem umferðaþungi á háannatíma í Brussel er mikill. Stuðningsmenn íslenska liðsins sem hittast í miðbænum ætla að leggja af stað upp á völl klukkan 18.30 en leikurinn hefst klukkan 20.45 að staðartíma. Lögreglan, sem vinnur þetta í samstarfi við Íslendingafélagið, mun fylgja íslensku stuðningsmönnunum á næstu lestarstöð og leiða þá alla leið upp á völl. Búist er við að frítt verði í lestina. Íslendingafélagið vill koma því á framfæri að engar töskur eru leyfðar á vellinum í kvöld, hvorki stórar né smáar þannig betra er að skilja þær bara eftir heima.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Fleiri fréttir Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Kári: Mun mæta 45 ára í landsliðið ef ég verð valinn Kári Árnason mun aldrei segja nei við íslenska landsliðið. 15. nóvember 2018 08:30