Svona var fundur Hamrén og Arons í Brussel Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 14. nóvember 2018 10:45 Samlandi Erik Hamrén dæmir leikinn gegn Sviss á mánudag. vísir/vilhelm Vísir var með beina lýsingu frá blaðmannafundi íslenska landsliðsins í Brussel þar sem okkar menn mæta Belgíu annað kvöld í Þjóðadeild UEFA. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, sátu fyrir svörum á King Badoin-vellinum í höfuðborg Belgíu þar sem að leikurinn fer fram annað kvöld. Þegar að liðin mættust á Íslandi vann Belgía, 3-0, en heimamenn eru í baráttu um sigur í riðlinum á meðan íslenska liðið er falið. Hér að neðan má upptöku frá fundinum og þar fyrir neðan textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
Vísir var með beina lýsingu frá blaðmannafundi íslenska landsliðsins í Brussel þar sem okkar menn mæta Belgíu annað kvöld í Þjóðadeild UEFA. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, sátu fyrir svörum á King Badoin-vellinum í höfuðborg Belgíu þar sem að leikurinn fer fram annað kvöld. Þegar að liðin mættust á Íslandi vann Belgía, 3-0, en heimamenn eru í baráttu um sigur í riðlinum á meðan íslenska liðið er falið. Hér að neðan má upptöku frá fundinum og þar fyrir neðan textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. 14. nóvember 2018 12:30 Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. 14. nóvember 2018 10:00 Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30 Fjarvera fyrirliðans var erfið en mikilvæg Aron Einar Gunnarsson þurfti að taka sér tíma í að koma sér í almennilegt stand. 14. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. 14. nóvember 2018 12:30
Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. 14. nóvember 2018 10:00
Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30
Fjarvera fyrirliðans var erfið en mikilvæg Aron Einar Gunnarsson þurfti að taka sér tíma í að koma sér í almennilegt stand. 14. nóvember 2018 13:00