Gulli: Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. nóvember 2018 21:12 Valsmenn hafa sótt fjögur stig norður í vetur. vísir/vilhelm Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. „Virkilega ánægður með að vinna leikinn. Við erum virkilega þakklátir fyrir þessi tvö stig á erfiðum útivelli í frábærri stemningu á móti góðu KA-liði.“ „KA-menn byrjuðu leikinn mjög vel. Voru að spila sína 6-0 vörn vel og Jovan var að verja mjög vel, bæði úr opnum færum og utan af velli. Það var að gera okkur mjög erfitt fyrir. Þess vegna náðu þeir að hanga inn í leiknum. Þetta var barátta tveggja varna,“ segir Guðlaugur. Valur hefur unnið öll landsbyggðarliðin á útivelli í vetur, það er ÍBV, Akureyri og KA. Guðlaugur sjálfur af landsbyggðinni, sér hann um að brýna strákana fyrir ferðalögin úr borginni? „Já klárlega. Sérstaklega hérna á Akureyri. Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri. Það er alltaf gott að koma norður,“ sagði Gulli sem lék með sameinuðu liði Akureyrar fyrir nokkrum árum við góðan orðstír. Valsarar sitja í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka og kveðst Guðlaugur ánægður með þróunina í leik liðsins. „Við erum mjög ánægðir með stígandann í liðinu hjá okkur þannig séð. Sóknarleikurinn er aðeins undir pari, við þurfum að bæta hann en það er eitthvað sem við erum að vinna í á æfingum.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Fleiri fréttir Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Sjá meira
Guðlaugur Arnarsson, annar af þjálfurum Vals, var sigurreifur í leikslok í KA-heimilinu í kvöld eftir tveggja marka sigur á KA í Olís-deild karla. „Virkilega ánægður með að vinna leikinn. Við erum virkilega þakklátir fyrir þessi tvö stig á erfiðum útivelli í frábærri stemningu á móti góðu KA-liði.“ „KA-menn byrjuðu leikinn mjög vel. Voru að spila sína 6-0 vörn vel og Jovan var að verja mjög vel, bæði úr opnum færum og utan af velli. Það var að gera okkur mjög erfitt fyrir. Þess vegna náðu þeir að hanga inn í leiknum. Þetta var barátta tveggja varna,“ segir Guðlaugur. Valur hefur unnið öll landsbyggðarliðin á útivelli í vetur, það er ÍBV, Akureyri og KA. Guðlaugur sjálfur af landsbyggðinni, sér hann um að brýna strákana fyrir ferðalögin úr borginni? „Já klárlega. Sérstaklega hérna á Akureyri. Ég vil helst ekki tapa leik á Akureyri. Það er alltaf gott að koma norður,“ sagði Gulli sem lék með sameinuðu liði Akureyrar fyrir nokkrum árum við góðan orðstír. Valsarar sitja í 3.sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Hauka og kveðst Guðlaugur ánægður með þróunina í leik liðsins. „Við erum mjög ánægðir með stígandann í liðinu hjá okkur þannig séð. Sóknarleikurinn er aðeins undir pari, við þurfum að bæta hann en það er eitthvað sem við erum að vinna í á æfingum.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30 Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Fleiri fréttir Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - Valur 20-22 | Valsarar sóttu tvö stig í KA-heimilið Dramatískur sigur Vals fyrir norðan þar sem markverðir liðanna stálu senunni í hörkuleik. 26. nóvember 2018 20:30
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti