Tvö sóknarbrot á sama stað en aðeins rautt fyrir annað þeirra | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. nóvember 2018 11:00 Allan Norðberg nefbrotnaði en fagnaði tveimur stigum á Twitter. skjáskot KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00