Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. nóvember 2018 15:30 Falcao átti erfitt uppdráttar hjá United og ákvað félagið að nýta sér ekki möguleikann á að kaupa Kólumbíumanninn að loknum eins árs lánssamningnum vísir/getty Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum vefsíðunnar Football Leaks samkvæmt grein frönsku vefsíðunnar Mediapart. Falcao kom til United á láni sumarið 2014. Mónakó vildi fá 10 milljónir evra fyrir að senda kólumbíska framherjann til Englands en United vildi gera fjórar af þeim milljónum bundnar við það að United næði í eitt af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2014-15. Reglur í Frakklandi banna hins vegar árangurstengdar greiðslur sem slíkar. Til þess að komast hjá þeim reglum ákváðu félögin að gera tvo samninga. Annars vegar samþykkti United að greiða 6 milljónir evra fyrir lánssamning Falcao. Hins vegar gerðu félögin með sér samning um að United myndi borga 4,5 milljónir evra fyrir að spila vináttuleik í júlí 2015 ef liðið næði fjórða sætinu. Vorið 2015 endaði United í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Louis van Gaal með liðið. John Alexander, skrifstofustjóri félagsins, sendi Mónakó bréf í maílok 2015 og sagði að knattspyrnustjórinn van Gaal ætlaði ekki að spila neina æfingaleiki fyrir utan þá sem félagið spilaði á æfingaferð sinni um Bandaríkin. Mónakó sendi þá United reikning upp á 4 milljónir evra sem borgast átti 30. júní þann dag. Ekki kemur fram í fréttum af málinu hvort sá reikningur hafi verið greiddur. Enskir fjölmiðlar leituðust eftir svörum frá United vegna málsins en félagið vill ekki tjá sig að svo stöddu. Talsmaður Mónakó sagði við Mediapart að „allir samningar félagsins fara eftir lögum og reglum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8. nóvember 2018 11:15 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum vefsíðunnar Football Leaks samkvæmt grein frönsku vefsíðunnar Mediapart. Falcao kom til United á láni sumarið 2014. Mónakó vildi fá 10 milljónir evra fyrir að senda kólumbíska framherjann til Englands en United vildi gera fjórar af þeim milljónum bundnar við það að United næði í eitt af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2014-15. Reglur í Frakklandi banna hins vegar árangurstengdar greiðslur sem slíkar. Til þess að komast hjá þeim reglum ákváðu félögin að gera tvo samninga. Annars vegar samþykkti United að greiða 6 milljónir evra fyrir lánssamning Falcao. Hins vegar gerðu félögin með sér samning um að United myndi borga 4,5 milljónir evra fyrir að spila vináttuleik í júlí 2015 ef liðið næði fjórða sætinu. Vorið 2015 endaði United í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Louis van Gaal með liðið. John Alexander, skrifstofustjóri félagsins, sendi Mónakó bréf í maílok 2015 og sagði að knattspyrnustjórinn van Gaal ætlaði ekki að spila neina æfingaleiki fyrir utan þá sem félagið spilaði á æfingaferð sinni um Bandaríkin. Mónakó sendi þá United reikning upp á 4 milljónir evra sem borgast átti 30. júní þann dag. Ekki kemur fram í fréttum af málinu hvort sá reikningur hafi verið greiddur. Enskir fjölmiðlar leituðust eftir svörum frá United vegna málsins en félagið vill ekki tjá sig að svo stöddu. Talsmaður Mónakó sagði við Mediapart að „allir samningar félagsins fara eftir lögum og reglum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8. nóvember 2018 11:15 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34
Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8. nóvember 2018 11:15
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00