Skilaboð frá Zlatan í stærsta íþróttablaði Ítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 10:30 Zlatan Ibrahimovic vill spila fótbolta næstu mánuði. Vísir/Getty Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag. Zlatan Ibrahimovic er leikmaður Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni en MLS-liðið missti af úrslitakeppninni og næsta tímabil hefst síðan ekki fyrr en í sumar. Zlatan er því laus næstu mánuðina.#Milan, ora #Ibrahimovic aspetta #Leonardo: direbbe sì anche per 6 mesi https://t.co/EExrm0SGgtpic.twitter.com/4Y2YbNlSgC — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018Zlatan hefur verið sterklega orðaður við AC Milan þar sem hann spilaði á árunum 2011 til 2012. Hann hefur sjálfur rætt þann möguleika alveg eins og forráðamenn AC Milan liðsins. Enginn hefur útilokað að Zlatan spili seinni hluta tímabilsins í Mílanóborg. La Gazzetta dello Sport fékk viðtal við Zlatan Ibrahimovic og þar lætur hann líta út fyrir að hann sé með stjórn á atburðarrásinni.Sulla #Gazzetta in edicola oggi: "Milan, prendimi". Ibra ha voglia del Diavolo Thiago Motta in esclusiva: "Inter, CR7, Mou e..." Marotta-Zhang, l'intesa è totale Giorgetti duro: "Malagò esagera" Stasera #ItaliaUsa: ecco il Mancini-lab E... molto altro! pic.twitter.com/i1TJTav1lJ — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018„Komið og náið í mig,“ hefur La Gazzetta dello Sport eftir þessum 37 ára gamla Svía en þetta yrði þó aðeins sex mánaða samningur. Blaðamaður La Gazzetta dello Sport segir að Zlatan bíði nú bara eftir símtali frá Leonardo, íþróttastjóra AC Milan. Zlatan segir jafnframt að hann ætli ekki að vera með háar launakröfur og sé tilbúinn að gera svona stuttan samning. Leonardo þarf hinsvegar líka að styrkja liðið inn á miðjunni og í vörninni en það leynir sér ekkert að mesta spennan sé fyrir mögulegri endurkomu Zlatans. Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag. Zlatan Ibrahimovic er leikmaður Los Angeles Galaxy í bandarísku deildinni en MLS-liðið missti af úrslitakeppninni og næsta tímabil hefst síðan ekki fyrr en í sumar. Zlatan er því laus næstu mánuðina.#Milan, ora #Ibrahimovic aspetta #Leonardo: direbbe sì anche per 6 mesi https://t.co/EExrm0SGgtpic.twitter.com/4Y2YbNlSgC — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018Zlatan hefur verið sterklega orðaður við AC Milan þar sem hann spilaði á árunum 2011 til 2012. Hann hefur sjálfur rætt þann möguleika alveg eins og forráðamenn AC Milan liðsins. Enginn hefur útilokað að Zlatan spili seinni hluta tímabilsins í Mílanóborg. La Gazzetta dello Sport fékk viðtal við Zlatan Ibrahimovic og þar lætur hann líta út fyrir að hann sé með stjórn á atburðarrásinni.Sulla #Gazzetta in edicola oggi: "Milan, prendimi". Ibra ha voglia del Diavolo Thiago Motta in esclusiva: "Inter, CR7, Mou e..." Marotta-Zhang, l'intesa è totale Giorgetti duro: "Malagò esagera" Stasera #ItaliaUsa: ecco il Mancini-lab E... molto altro! pic.twitter.com/i1TJTav1lJ — LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 20, 2018„Komið og náið í mig,“ hefur La Gazzetta dello Sport eftir þessum 37 ára gamla Svía en þetta yrði þó aðeins sex mánaða samningur. Blaðamaður La Gazzetta dello Sport segir að Zlatan bíði nú bara eftir símtali frá Leonardo, íþróttastjóra AC Milan. Zlatan segir jafnframt að hann ætli ekki að vera með háar launakröfur og sé tilbúinn að gera svona stuttan samning. Leonardo þarf hinsvegar líka að styrkja liðið inn á miðjunni og í vörninni en það leynir sér ekkert að mesta spennan sé fyrir mögulegri endurkomu Zlatans.
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira