Enn sem komið er hafa strákarnir tapað þremur leikjum og aðeins unnið einn.
Þeim hefur gengið illa að ná Bleiku fjöðrinni á flug á þessu tímabili þeim Óla Jóels og Tryggva. Bleika fjöðrin er, eins og heimsbyggðin veit, lið þeirra sráka í Ultimate Team í FIFA 19 og enn sem komið er hafa strákarnir tapað þremur leikjum og aðeins unnið einn.
Strákarnir opnuðu einn pakka í leiknum og fengu nýja leikmenn og reyndu að snúa stöðu liðsins við. Horfa má á leik þeirra hér að neðan.