Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Mickey Rourke eftir hómófóbísk ummæli Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Mickey Rourke eftir hómófóbísk ummæli Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira