Leó Snær fær leikbann fyrir brotið á lokasekúndunum í Iðu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2018 14:41 Leó Snær Pétursson. Vísir/Bára Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson verður ekki með sínu liði í næsta leik í Olís deild karla en Aganefnd Handknattleikssambands Íslands hefur dæmt hann í eins leiks bann. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Leó Snær fékk rautt spjald í lok leiks Selfoss og Stjörnunnar í Hleðsluhöllinni í Iðu á sunnudaginn. Leó braut þá á Selfyssingnum Elvari Erni Jónssyni sem var að reyna að skora yfir allan völlinn áður en leiktíminn rann út. Leó Snær fékk líka dæmt á sig vítakast. Einar Sverrisson fór á vítalínuna en hann lét Sigurð Ingiberg Ólafsson verja frá sér og Stjörnumenn unnu eins marks sigur. Brotið þótti það gróft leikbrot að mati Aganefndar HSÍ að Leó Snær fær eins leiks bann. Leó Snær Pétursson hafði fyrir þetta brot hvorki fengið gult spjald né brottvísun í ellefu leikjum með Stjörnunni í Olís deild karla. Það má sjá brotið hans Leó hér fyrir neðan eftir 1:10 í myndbandinu sem er frétt um leikinn úr íþróttafréttum Stöðvar tvö.Hér fyrir neðan má sjá úrskurð Aganefnd HSÍ í máli Leó Snæs: „Leó Snær Pétursson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Selfoss og Stjörnunnar í mfl. ka. þann 2.12. 2018. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c) en þar sem brotið á sér stað á seinustu þrjátíu sekúndum leiksins er vísað til reglu 8:10 d). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Aganefnd vekur jafnframt athygli á stighækkandi áhrifum leikbanna, skv. 1. mgr. 11. gr. sömu reglugerðar.“ Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald í upphafi leiks Vals og Hauka í gær en hann var ekki dæmdur í bann. „Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það því niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en vakin er þó athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota,“ segir um mál Alexanders. Olís-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira
Stjörnumaðurinn Leó Snær Pétursson verður ekki með sínu liði í næsta leik í Olís deild karla en Aganefnd Handknattleikssambands Íslands hefur dæmt hann í eins leiks bann. Þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Leó Snær fékk rautt spjald í lok leiks Selfoss og Stjörnunnar í Hleðsluhöllinni í Iðu á sunnudaginn. Leó braut þá á Selfyssingnum Elvari Erni Jónssyni sem var að reyna að skora yfir allan völlinn áður en leiktíminn rann út. Leó Snær fékk líka dæmt á sig vítakast. Einar Sverrisson fór á vítalínuna en hann lét Sigurð Ingiberg Ólafsson verja frá sér og Stjörnumenn unnu eins marks sigur. Brotið þótti það gróft leikbrot að mati Aganefndar HSÍ að Leó Snær fær eins leiks bann. Leó Snær Pétursson hafði fyrir þetta brot hvorki fengið gult spjald né brottvísun í ellefu leikjum með Stjörnunni í Olís deild karla. Það má sjá brotið hans Leó hér fyrir neðan eftir 1:10 í myndbandinu sem er frétt um leikinn úr íþróttafréttum Stöðvar tvö.Hér fyrir neðan má sjá úrskurð Aganefnd HSÍ í máli Leó Snæs: „Leó Snær Pétursson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Selfoss og Stjörnunnar í mfl. ka. þann 2.12. 2018. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c) en þar sem brotið á sér stað á seinustu þrjátíu sekúndum leiksins er vísað til reglu 8:10 d). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann. Aganefnd vekur jafnframt athygli á stighækkandi áhrifum leikbanna, skv. 1. mgr. 11. gr. sömu reglugerðar.“ Valsmaðurinn Alexander Örn Júlíusson fékk rautt spjald í upphafi leiks Vals og Hauka í gær en hann var ekki dæmdur í bann. „Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það því niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en vakin er þó athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota,“ segir um mál Alexanders.
Olís-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Sjá meira