Konan reyndist móðir barnanna á heimilinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. desember 2018 13:01 Konan var handtekin í Hafnarfirði. Afgönsk kona, sem handtekin var í nóvember fyrir tilstilli barnaverndaryfirvalda, reyndist móðir barnanna fimm sem voru á heimili hennar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. Í yfirlýsingu lögmannsins segir að niðurstöður úr lífsýnatökunni hafi leitt í ljós að grunsemdir barnaverndar og lögreglu væru ekki á rökum reistar. Þá hafi konan og börn hennar orðið fyrir verulegu ónæði vegna málsins og sjái hún sig því knúna til að leiðrétta umfjöllun fjölmiðla. Fjórum barnanna var komið í umsjá barnaverndaryfirvalda í kjölfar handtökunnar en í yfirlýsingunni segir að öll hafi þau verið afhent móður sinni strax og niðurstöður lífsýnarannsóknar voru ljósar. Skúli Jónsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfestir í samtali við Vísi að konan hafi reynst móðir barnanna fimm en lögreglu bárust niðurstöður þess efnis fyrir nokkrum vikum. Skúli segir aðspurður að rannsókn er varðar efasemdir um skyldleika sé því lokið. Annar hluti málsins, sem tengist skilríki sem haldlagt var á vettvangi, sé þó enn í rannsókn. Hafnarfjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Grunur um að konan sé ekki móðir barnanna og sýni tekin á staðnum Skúli segir í samtali við Vísi að fjögur barnanna séu komin í umsjá barnaryfirvalda. 8. nóvember 2018 21:17 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Afgönsk kona, sem handtekin var í nóvember fyrir tilstilli barnaverndaryfirvalda, reyndist móðir barnanna fimm sem voru á heimili hennar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögmanni konunnar en hún var handtekin vegna gruns um að hún væri ekki móðir barnanna. Í yfirlýsingu lögmannsins segir að niðurstöður úr lífsýnatökunni hafi leitt í ljós að grunsemdir barnaverndar og lögreglu væru ekki á rökum reistar. Þá hafi konan og börn hennar orðið fyrir verulegu ónæði vegna málsins og sjái hún sig því knúna til að leiðrétta umfjöllun fjölmiðla. Fjórum barnanna var komið í umsjá barnaverndaryfirvalda í kjölfar handtökunnar en í yfirlýsingunni segir að öll hafi þau verið afhent móður sinni strax og niðurstöður lífsýnarannsóknar voru ljósar. Skúli Jónsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu staðfestir í samtali við Vísi að konan hafi reynst móðir barnanna fimm en lögreglu bárust niðurstöður þess efnis fyrir nokkrum vikum. Skúli segir aðspurður að rannsókn er varðar efasemdir um skyldleika sé því lokið. Annar hluti málsins, sem tengist skilríki sem haldlagt var á vettvangi, sé þó enn í rannsókn.
Hafnarfjörður Lögreglumál Tengdar fréttir Grunur um að konan sé ekki móðir barnanna og sýni tekin á staðnum Skúli segir í samtali við Vísi að fjögur barnanna séu komin í umsjá barnaryfirvalda. 8. nóvember 2018 21:17 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Grunur um að konan sé ekki móðir barnanna og sýni tekin á staðnum Skúli segir í samtali við Vísi að fjögur barnanna séu komin í umsjá barnaryfirvalda. 8. nóvember 2018 21:17
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent