Lætur twerk-spurninguna ekki skemma minninguna: „Besta kvöld lífs míns“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. desember 2018 13:30 Luka Modric fékk verðlauninn í karlaflokki og Kylian Mbappe var valinn besti ungi leikmaður heims vísir/getty Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér. Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Ada Hegerberg varð á dögunum fyrst kvenna til þess að hljóta Ballon d'or verðlaunin sem besti leikmaður heims, ein virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. Það kvöld og daginn eftir voru fyrirsagnirnar þó um plötusnúðinn sem bað hana um að „twerka.“ Fótboltasamfélagið varð manninum mjög reitt fyrir þessa spurningu, besta fótboltakona heims var að taka við verðlaununum í fyrsta skipti sem þau eru veitt og hann sýnir henni slíka óvirðingu. Hegerberg segir þessa einu litlu spurningu þó ekki hafa eyðilagt minninguna af kvöldinu fyrir sér.Sjá einnig: Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Norska fótboltakonan skrifaði pistil á miðilinn Players Tribune þar sem hún fer yfir kvöldið, aðdraganda þess og hvað það þýddi fyrir hana. „Ég var umkringd ást og virðingu. Ég var umkringd fótboltamönnum. Goðsögnum. Fólki sem skildi fórnirnar. Ég gat ekki hætt að brosa,“ skrifar Hegerberg og minnist þess þegar hún sat í salnum. „Þegar ég fór upp og tók á móti verðlaununum var allt rólegt. Allt var hlýtt. Fullomið. Ég leit út í salinn og sá svo marga frábæra fótboltamenn. Kvennaboltinn og karlaboltinn voru hlið við hlið.“„Frábært, fallegt augnablik. Ég ætla ekki að láta heimskulegan brandara frá kynninum eyðileggja það.“ „Hann eyðlagði ekki augnablikið og skemmir ekki minninguna mína.“ „Ég stóð hlið við hlið með Mbappe og Modric, myndavélarnar blossuðu og við hlógum. Þetta var besta kvöld lífs míns.“ „Ekki út af verðlaununum heldur vegna virðingarinnar í herberginu þetta kvöld. Það er allt sem ég hef nokkur tíman viljað,“ skrifar Ada Hegerberg.Allan pistil Hegerberg má lesa hér.
Fótbolti Tengdar fréttir 23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16 Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
23 ára gömul og fyrst til að vinna Ballon d'Or Í kvennaflokki var það Norðmaðurinn Ada Hegerberg sem vann Ballon d'Or en hún er framherji Lyon og norska landsliðsins. 3. desember 2018 22:16
Biðst afsökunar á taktlausri dansspurningu Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur beðið Ödu Hegerberg afsökunar á spurningu sinni um danshæfileika knattspyrnukonunnar. 4. desember 2018 06:30