Auður átti kvöldið Stefán Þór Hjartarson skrifar 13. desember 2018 08:30 Plata Auðs, Afsakanir, hefur fengið góða dóma. Aðrir verðlaunahafar voru Bagdad Brothers fyrir Jæja, Elli Grill fyrir Pottþétt Elli Grill, GDRN fyrir Hvað ef, Kælan mikla fyrir Nótt eftir nótt og ROHT fyrir Iðnsamfélagið og framtíð þess. Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auð, byrjaði daginn á að fá verðlaun Kraums og frumsýndi svo myndbönd við fimm lög af verðlaunaplötunni sinni – sem gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig því að bilun í Bíó Paradís olli því að myndböndin voru spiluð á Húrra.Dómnefnd mat 343 plötur og báru sex þeirra af að gæðum, metnaði og frumleika. Fréttablaðið/Sigtryggur AriKraumsverðlaunin Kraumsverðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Allar útgáfur íslenskra listamanna eru gjaldgengar til verðlaunanna – hvort sem þær koma út á geisladisk, vínyl eða á netinu. Listamenn og hljómsveitir þurfa ekki að sækja sérstaklega um að plötur þeirra séu teknar til greina af dómnefnd eða greiða þátttökugjald. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2008 og hefur verið úthlutað árlega síðan.Árni Matthíasson, formaður dómnefndar. Í dómnefnd voru Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Birna María Másdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Sandra Barilli, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.Aðstandandi verðlaunanna er Kraumur tónlistarsjóður sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs. Kraumur hefur það að meginhlutverki að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi við unga listamenn, auðvelda þeim að vinna að listsköpun sinni og koma verkum sínum á framfæri innan lands sem utan.Andrea Jóns fyrir miðju. Hjónin Skúli Helgason og Anna Lind Pétursdóttir.Í tilkynningu frá aðstandendum verðlaunanna kemur fram að verðlaunaplöturnar í ár spanni ýmsar tónlistarstefnur og strauma, allt frá poppi og hipphopptónlist yfir í rokk og harðkjarna noise tónlist.Henrý Alexander Henrýsson og Regína Bjarnadóttir litu inn.Tólf manna dómnefnd, skipuð fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi sá um að velja vinningshafa. Valið var úr 343 íslenskum plötum og segir í tilkynningunni að greinilegt sé að mikil gróska er í íslensku tónlistarlífi. Alls hafa 57 hljómsveitir og listamenn hlotið Kraumsverðlaunin frá því þau voru fyrst veitt árið 2008, meðal annars Agent Fresco, Lay Low, Mammút, Moses Hightower og Hjaltalín.Eva Einarsdóttir, Eldar Ástþórsson og sjö mánaða dóttir þeirra voru brosandi kát með verðlaun Kraums.Myndbandið sem aldrei sást í Bíó Paradís Auður hugðist frumflytja tuttugu mínútna tónlistarmyndband við alls fimm lög í Bíó Paradís. Eftir nokkra seinkun reyndist ekki unnt að sýna myndbandið þar og stefndi þá tónlistarmaðurinn gestum sínum á krána Húrra þar sem hann lofaði að hægt yrði að sýna listaverkið. Þrátt fyrir örlitla hnökra var gleðin við völd í Bíói Paradís þar sem spenntir aðdáendur hans höfðu safnast saman til að sjá og heyra.Meistari Króli, Kristinn Óli Haraldsson, fékk sér kók í glasi enda fátt betra en gott bíókók.Flóni og Birnir gúffuðu í sig en Brynjar stóð rólegur.Ólafur Kjaran Árnason, blaðamaðurinn Jóhann Páll Jóhannsson og Maja systir hans, ásamt tónlistarmeisturunum Joey Christ og Loga Pedro. Birtist í Fréttablaðinu Menning Tengdar fréttir Kraumslistinn 2017 tilkynntur Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs, verða afhent í tíunda sinn í ár. 1. desember 2017 13:30 Sex fengu Kraumsverðlaunin Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn nú fyrir stundu. 11. desember 2014 17:30 Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. 2. desember 2015 14:30 AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. 27. september 2016 08:17 Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2016 Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums, voru afhent í níunda sinn í dag. 15. desember 2016 18:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auð, byrjaði daginn á að fá verðlaun Kraums og frumsýndi svo myndbönd við fimm lög af verðlaunaplötunni sinni – sem gekk þó ekki þrautalaust fyrir sig því að bilun í Bíó Paradís olli því að myndböndin voru spiluð á Húrra.Dómnefnd mat 343 plötur og báru sex þeirra af að gæðum, metnaði og frumleika. Fréttablaðið/Sigtryggur AriKraumsverðlaunin Kraumsverðlaunin eru ekki bundin ákveðinni tónlistarstefnu og þeim fylgja engir undirflokkar. Allar útgáfur íslenskra listamanna eru gjaldgengar til verðlaunanna – hvort sem þær koma út á geisladisk, vínyl eða á netinu. Listamenn og hljómsveitir þurfa ekki að sækja sérstaklega um að plötur þeirra séu teknar til greina af dómnefnd eða greiða þátttökugjald. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 2008 og hefur verið úthlutað árlega síðan.Árni Matthíasson, formaður dómnefndar. Í dómnefnd voru Andrea Jónsdóttir, Anna Ásthildur Thorsteinsson, Arnar Eggert Thoroddsen, Benedikt Reynisson, Birna María Másdóttir, Helga Þórey Jónsdóttir, Jóhann Ágúst Jóhannsson, Sandra Barilli, Trausti Júlíusson og Óli Dóri.Aðstandandi verðlaunanna er Kraumur tónlistarsjóður sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs. Kraumur hefur það að meginhlutverki að efla íslenskt tónlistarlíf, fyrst og fremst með stuðningi við unga listamenn, auðvelda þeim að vinna að listsköpun sinni og koma verkum sínum á framfæri innan lands sem utan.Andrea Jóns fyrir miðju. Hjónin Skúli Helgason og Anna Lind Pétursdóttir.Í tilkynningu frá aðstandendum verðlaunanna kemur fram að verðlaunaplöturnar í ár spanni ýmsar tónlistarstefnur og strauma, allt frá poppi og hipphopptónlist yfir í rokk og harðkjarna noise tónlist.Henrý Alexander Henrýsson og Regína Bjarnadóttir litu inn.Tólf manna dómnefnd, skipuð fólki sem hefur margvíslega reynslu af því að fjalla um, spila og vinna með íslenska tónlist í fjölmiðlum og á öðrum vettvangi sá um að velja vinningshafa. Valið var úr 343 íslenskum plötum og segir í tilkynningunni að greinilegt sé að mikil gróska er í íslensku tónlistarlífi. Alls hafa 57 hljómsveitir og listamenn hlotið Kraumsverðlaunin frá því þau voru fyrst veitt árið 2008, meðal annars Agent Fresco, Lay Low, Mammút, Moses Hightower og Hjaltalín.Eva Einarsdóttir, Eldar Ástþórsson og sjö mánaða dóttir þeirra voru brosandi kát með verðlaun Kraums.Myndbandið sem aldrei sást í Bíó Paradís Auður hugðist frumflytja tuttugu mínútna tónlistarmyndband við alls fimm lög í Bíó Paradís. Eftir nokkra seinkun reyndist ekki unnt að sýna myndbandið þar og stefndi þá tónlistarmaðurinn gestum sínum á krána Húrra þar sem hann lofaði að hægt yrði að sýna listaverkið. Þrátt fyrir örlitla hnökra var gleðin við völd í Bíói Paradís þar sem spenntir aðdáendur hans höfðu safnast saman til að sjá og heyra.Meistari Króli, Kristinn Óli Haraldsson, fékk sér kók í glasi enda fátt betra en gott bíókók.Flóni og Birnir gúffuðu í sig en Brynjar stóð rólegur.Ólafur Kjaran Árnason, blaðamaðurinn Jóhann Páll Jóhannsson og Maja systir hans, ásamt tónlistarmeisturunum Joey Christ og Loga Pedro.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Tengdar fréttir Kraumslistinn 2017 tilkynntur Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs, verða afhent í tíunda sinn í ár. 1. desember 2017 13:30 Sex fengu Kraumsverðlaunin Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn nú fyrir stundu. 11. desember 2014 17:30 Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. 2. desember 2015 14:30 AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. 27. september 2016 08:17 Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2016 Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums, voru afhent í níunda sinn í dag. 15. desember 2016 18:00 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kraumslistinn 2017 tilkynntur Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs, verða afhent í tíunda sinn í ár. 1. desember 2017 13:30
Sex fengu Kraumsverðlaunin Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs, voru afhent í sjöunda sinn nú fyrir stundu. 11. desember 2014 17:30
Kraumslistinn tilkynntur Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár. 2. desember 2015 14:30
AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. 27. september 2016 08:17
Þessi hlutu Kraumsverðlaunin 2016 Kraumsverðlaunin, plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums, voru afhent í níunda sinn í dag. 15. desember 2016 18:00