Byrjar á því að upplifa gamlárskvöld í fyrsta sinn á Íslandi og spilar svo með Haukum fram á vor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2018 15:15 Janine Guijt. Mynd/Fésbókarsíða Hauka Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. Körfuknattleiksdeild Hauka hefur náð samningi við hollenska bakvörðinn en Janine Guijt hefur leikið upp öll yngri landslið Hollands og var nýlega valin í A landsliðið ásamt því að vera í landsliði Hollands í 3 á 3 keppni FIBA. Janine Guijt er 23 ára og 172 sentímetra skotbakvörður sem spilaði síðast með Landslake Lions í hollensku deildinni en þar áður með liði Olimpico 64 í spænsku b-deildinni. Guijt var með 6,4 stig og 0,7 stoðsendingar að meðaltali á 19,4 mínútum í sjö leikjum með hollenska liðinu í vetur. Hún hitti reynar aðeins 1 af 9 þriggja stiga skotum sínum og bara 35% skota sinna utan af velli. Í fyrravetur var hún með 10,1 stig í leik og þá hitti hún úr 45% skota sinna utan af velli í þrettán leikjum með Landslake Lions í hollensku deildinni. Guijt er væntanleg til landsins á milli jóla og nýárs og verður orðin lögleg með Haukum strax eftir áramótin. „Við bjóðum hana velkomna til liðsins og ekki skemmir að gamlárskvöld verður ein hennar fyrsta minning af Íslandi,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Hauka í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá Janine Guijt spila með 3 á 3 landsliði Hauka og tryggja sínu landsliði sigur með ótrúlegu skoti. Janine Guijt tryggði hollenska liðinu sæti í úrslitaleiknum þar sem þær urðu reyndar að sætta sig við silfur. View this post on InstagramFinished 2nd this tournament but what a win against France Tomorrow 6th and last stop in the U23 Nations League 3x3. #NL #team #3x3 #fiba3x3 A post shared by Janine Guijt (@sja122) on Sep 1, 2018 at 8:51am PDT Dominos-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. Körfuknattleiksdeild Hauka hefur náð samningi við hollenska bakvörðinn en Janine Guijt hefur leikið upp öll yngri landslið Hollands og var nýlega valin í A landsliðið ásamt því að vera í landsliði Hollands í 3 á 3 keppni FIBA. Janine Guijt er 23 ára og 172 sentímetra skotbakvörður sem spilaði síðast með Landslake Lions í hollensku deildinni en þar áður með liði Olimpico 64 í spænsku b-deildinni. Guijt var með 6,4 stig og 0,7 stoðsendingar að meðaltali á 19,4 mínútum í sjö leikjum með hollenska liðinu í vetur. Hún hitti reynar aðeins 1 af 9 þriggja stiga skotum sínum og bara 35% skota sinna utan af velli. Í fyrravetur var hún með 10,1 stig í leik og þá hitti hún úr 45% skota sinna utan af velli í þrettán leikjum með Landslake Lions í hollensku deildinni. Guijt er væntanleg til landsins á milli jóla og nýárs og verður orðin lögleg með Haukum strax eftir áramótin. „Við bjóðum hana velkomna til liðsins og ekki skemmir að gamlárskvöld verður ein hennar fyrsta minning af Íslandi,“ segir í frétt á fésbókarsíðu Hauka í dag eins og sjá má hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá Janine Guijt spila með 3 á 3 landsliði Hauka og tryggja sínu landsliði sigur með ótrúlegu skoti. Janine Guijt tryggði hollenska liðinu sæti í úrslitaleiknum þar sem þær urðu reyndar að sætta sig við silfur. View this post on InstagramFinished 2nd this tournament but what a win against France Tomorrow 6th and last stop in the U23 Nations League 3x3. #NL #team #3x3 #fiba3x3 A post shared by Janine Guijt (@sja122) on Sep 1, 2018 at 8:51am PDT
Dominos-deild kvenna Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik