Lífið

Gler brotnar á þessum hraða

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það hafa sennilega margir brotið gler.
Það hafa sennilega margir brotið gler.
Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá afraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú.

Í nýjasta uppátæki þeirra ætla þeir að athuga hvað það tekur gler stuttan tíma til að brotna og mæla það bak og fyrir.

Þeir Gavin Free og Daniel Gruchy gerðu það sem þeir gera gest, að taka upp tilraunir ofurhægt og greina þær.

Hér að neðan má sjá tilraun Slow mo guys sem er sannarlega vísindaleg. Þar kemur í ljós að það tekur gler 0,00021015 sekúndur að brotna. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.