Reyndu að draga úr kjörsókn minnihlutahópa með Facebook auglýsingum Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 17. maí 2018 07:36 Cambridge Analytica nýtti gögn af samfélagsmiðlum til að hafa áhrif á kosningarnar Vísir/AFP Uppljóstrarinn Christopher Wylie, fyrrverandi starfsmaður greiningarfyrirtækisins alræmda Cambridge Analytica, segir að fyrirtækið hafi keypt auglýsingar á samfélagsmiðlum til að letja ákveðna hópa til að mæta á kjörstað í síðustu forsetakosningum vestanhafs. Þetta hafi verið gert að beiðni Steve Bannon, fyrrum ráðgjafa Trumps Bandaríkjaforseta. Wylie bar vitni fyrir dómsmálanefnd Bandaríkjaþings í gær. Hann sagði að Bannon hafi notið aðstoðar fyrirtækisins við að safna upplýsingum í einskonar vopnabúr sem hann gæti notað á bandarísku þjóðina. Þannig hafi verið hægt að greina upplýsingar af samfélagsmiðlum um líklega kjósendur og hvernig atkvæði þeirra myndu falla. Þeir sem hölluðust að því að kjósa Hillary Clinton, sérstaklega blökkumenn og aðrir minnihlutahópar, voru líklegri til að sjá kostað efni sem miðaði að því að halda fólki frá kjörstöðum. Tengdar fréttir Cambridge Analytica hættir starfsemi Fyrirtækið Cambridge Analytica hefur hætt starfsemi í kjölfar ásakana um misferli varðandi persónuupplýsingar 87 milljóna Facebook notenda í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum 2016. 2. maí 2018 19:14 Bandarísk yfirvöld rannsaka Cambridge Analytica Alríkislögreglan FBI hefur meðal annars rætt við vitni og sóst eftir viðtölum við fyrrverandi starfsmenn og banka breska ráðgjafarfyrirtækisins. 16. maí 2018 11:02 Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Uppljóstrarinn Christopher Wylie, fyrrverandi starfsmaður greiningarfyrirtækisins alræmda Cambridge Analytica, segir að fyrirtækið hafi keypt auglýsingar á samfélagsmiðlum til að letja ákveðna hópa til að mæta á kjörstað í síðustu forsetakosningum vestanhafs. Þetta hafi verið gert að beiðni Steve Bannon, fyrrum ráðgjafa Trumps Bandaríkjaforseta. Wylie bar vitni fyrir dómsmálanefnd Bandaríkjaþings í gær. Hann sagði að Bannon hafi notið aðstoðar fyrirtækisins við að safna upplýsingum í einskonar vopnabúr sem hann gæti notað á bandarísku þjóðina. Þannig hafi verið hægt að greina upplýsingar af samfélagsmiðlum um líklega kjósendur og hvernig atkvæði þeirra myndu falla. Þeir sem hölluðust að því að kjósa Hillary Clinton, sérstaklega blökkumenn og aðrir minnihlutahópar, voru líklegri til að sjá kostað efni sem miðaði að því að halda fólki frá kjörstöðum.
Tengdar fréttir Cambridge Analytica hættir starfsemi Fyrirtækið Cambridge Analytica hefur hætt starfsemi í kjölfar ásakana um misferli varðandi persónuupplýsingar 87 milljóna Facebook notenda í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum 2016. 2. maí 2018 19:14 Bandarísk yfirvöld rannsaka Cambridge Analytica Alríkislögreglan FBI hefur meðal annars rætt við vitni og sóst eftir viðtölum við fyrrverandi starfsmenn og banka breska ráðgjafarfyrirtækisins. 16. maí 2018 11:02 Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Fleiri fréttir Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar Sjá meira
Cambridge Analytica hættir starfsemi Fyrirtækið Cambridge Analytica hefur hætt starfsemi í kjölfar ásakana um misferli varðandi persónuupplýsingar 87 milljóna Facebook notenda í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum 2016. 2. maí 2018 19:14
Bandarísk yfirvöld rannsaka Cambridge Analytica Alríkislögreglan FBI hefur meðal annars rætt við vitni og sóst eftir viðtölum við fyrrverandi starfsmenn og banka breska ráðgjafarfyrirtækisins. 16. maí 2018 11:02
Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32