Matt Kuchar stóð upp sem sigurvegari á Mayakoba mótinu í Mexíkó en mótið er hluti af PGA mótaröðinni.
Kuchar lék á tveimur höggum undir pari en fyrir hringinn hafði hann fjögurra högga forystu.
Nýsjálendingurinn Danny Lee lét Kuchar hafa fyrir hlutunum en hann lék á sex höggum undir pari í og varð aðeins einu höggi á eftir Kuchar.
Sigur Kuchar var hans áttundi á PGA mótaröðinni en hans síðasti sigur kom árið 2014.
Kuchar stóð uppi sem sigurvegar í Mexíkó
Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar

Mest lesið



Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn



Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld
Íslenski boltinn



