Schmelzer skaut Dortmund áfram á elleftu stundu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2018 22:01 Schmelzer fagnar marki sínu í kvöld. vísir/afp Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Marcel Schmelzer skaut Dortmund áfram gegn Atalanta, en Schmelzer jafnaði metin á Ítalíu sjö mínútum fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið þýddi að Dortmund sigraði einvígið 4-3. AC Milan kláraði formsatriðin gegn Ludogorets á heimavelli í kvöld, en Ítalarnir leiddu 4-0 eftir fyrri leik liðanna. Bilbao virtist ætla að glata niður góðri stöðu á Spáni, en skaust áfram að lokum. Salzburg fer áfram í 16-liða úrslitin eftir samtals 4-3 sigur á Real Sociedad og Marseille vinnur samanlagt 3-1 sigur á Braga.Úrslit kvöldsins (samanlögð úrslit):AC Milan - Ludogorets 1-0 (5-0)Atalanta - Borussia Dortmund 1-1 (3-4)Athletic Bilbao - Spartak Moskvu 1-2 (4-3)Braga - Marseille 1-0 (1-3)Salzburg - Real Sociedad 2-1 (4-3) Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar þökk sé Marcel Schmelzer. Salzburg henti Real Sociedad úr keppni og FH-banarnir í Braga náðu ekki að snúa við taflinu gegn Marseille. Marcel Schmelzer skaut Dortmund áfram gegn Atalanta, en Schmelzer jafnaði metin á Ítalíu sjö mínútum fyrir leikslok. Jöfnunarmarkið þýddi að Dortmund sigraði einvígið 4-3. AC Milan kláraði formsatriðin gegn Ludogorets á heimavelli í kvöld, en Ítalarnir leiddu 4-0 eftir fyrri leik liðanna. Bilbao virtist ætla að glata niður góðri stöðu á Spáni, en skaust áfram að lokum. Salzburg fer áfram í 16-liða úrslitin eftir samtals 4-3 sigur á Real Sociedad og Marseille vinnur samanlagt 3-1 sigur á Braga.Úrslit kvöldsins (samanlögð úrslit):AC Milan - Ludogorets 1-0 (5-0)Atalanta - Borussia Dortmund 1-1 (3-4)Athletic Bilbao - Spartak Moskvu 1-2 (4-3)Braga - Marseille 1-0 (1-3)Salzburg - Real Sociedad 2-1 (4-3)
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45 Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45 Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Sjá meira
Toppliðið á Ítalíu úr leik þrátt fyrir 2-0 sigur Topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Napoli, er úr leik í Evrópudeildinni þetta árið þrátt fyrir 2-0 sigur á RB Leipzig. Leikurinn var liður í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 22. febrúar 2018 19:45
Ótrúlegur sigur Östersund á Emirates en Arsenal slapp með skrekkinn Sænska liðið Östersund gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Arsenal, 2-1, á Emirates í kvöld, en Arsenal fer þó áfram eftir að hafa unnið fyrir leikinn í Svíþjóð, 0-3. 22. febrúar 2018 21:45
Atletico Madrid í engum vandræðum með FCK | Öll úrslitin úr Evrópudeildinni Atletico Madrid lenti lenti í engum vandræðum með danska liðið FCK á heimavelli í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Celtic er úr leik eftir tap í Pétursborg. 22. febrúar 2018 19:57