Heimspressan greinir frá máli Orra Páls Jakob Bjarnar skrifar 1. október 2018 15:24 Fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá því að Orri Páll sé hættur í Sigur Rós vegna ásakana um nauðgun. Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Ýmsir helstu fréttamiðlar heimsins greina frá því, hver af öðrum, að Orri Páll Dýrason trommuleikari væri hættur í Sigur Rós vegna ásökunar um nauðgun. Reyndar fer fréttin sem eldur í sinu um heimsbyggðina. Enda Sigur Rós heimsfræg hljómsveit, þannig að það þarf ekki að koma á óvart. Vísir, sem sagði fyrstur miðla frá því að Orri Páll væri búinn að yfirgefa hljómsveitina, fjallaði ítarlega um málið í morgun og ræddi meðal annars við bandarísku listakonuna Boyed sem segir að Orri Páll hafi nauðgað sér. Orri Páll segir hins vegar orð standa gegn orði. Á Facebook-síðu Sigur Rósar hafa þeir Jónsi og Georg Hólm sett inn stutta tilkynningu þar sem fram kemur að þeir hafi móttekið og samþykkt fyrir sitt leyti það að Orri Páll hafi nú yfirgefið hljómsveitina. Þeir segja rétt að hann fáist við þessar alvarlegu ásakanir í friði. Orri Páll sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í morgun á Facebooksíðu sinni og hafa, þegar þetta er skrifað, 240 manns lækað það, þar á meðal ýmsir íslenskri tónlistamenn. Og margir senda baráttukveðjur. Víst er að tónlistargeirinn allur er skekinn vegna málsins. Listinn yfir fjölmiðla sem fjalla um málið hér neðar er langt í frá tæmandi en hann ætti að gefa hugmynd um hversu mikla athygli málið hefur vakið.The Guardian ...Pitchfork ...NME ...Spin ...Metro ...GSLM ...Repubblica ...Stereoboard ...Rolling Stone ...Focus ...Variety ...Consequenceofsound ...Vulture
Fjölmiðlar MeToo Tónlist Tengdar fréttir Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32 Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Sjá meira
Jónsi og Georg samþykkja úrsögn Orra Jón Þór Birgisson og Georg Hólm segjast í dag hafa samþykkt úrsögn trommarans Orra Páls Dýrasonar úr Sigur Rós. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Sigur Rósar. 1. október 2018 14:32
Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum. 1. október 2018 10:55