Kjartan Henry rifjar upp morðhótanirnar: „Þú verður drepinn ef þú kemur til Kaupmannahafnar“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2018 12:47 Kjartan Henry Finnbogason fékk morðhótanir. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, fékk morðhótanir frá stuðningsmönnum Bröndby eftir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðasta vor. Hann talar um þetta í viðtali við TV3 Sport í Danmörku í þætti sem sýndur verður á sunnudaginn en þar er fjallað um skuggahliðar fótboltans er varðar ágenga stuðningsmenn á samfélagsmiðlum og hvort þeir myndu segja það við fólk þar sem látið er falla á netinu. Kjartan gerði út um titilvonir Bröndby í næst síðustu umferðinniþegar að hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Horsens á síðustu mínútum leiksins og breytti stöðunni úr 2-0 í 2-2 og það á heimavelli Kaupmannahafnarliðsins. FC Midtjylland vann Horsens, 1-0, í lokaumferðinni og tryggði sér Danmerkurmeistaratitilinn en Kjartan varð samstundis hataðasti maðurinn í gula hluta Kaupmannahafnar og fékk bágt fyrir.Spektakulær historie om, hvordan nogle Brøndby-fans reagerede over for Finnbogason (og familie) efter Horsens-kampen i maj. Se anden del af ONSIDE-serien om 'Superligaens digitale had' på søndag #TV3SPORTpic.twitter.com/UkNBp5bPz5 — René Schrøder (@TV3Schroder) December 7, 2018 „Þegar að þú kemur til Kaupmannahafnar verður þú drepinn,“ voru ein þeirra skilaboða sem að Kjartan Henry fékk en hann yfirgaf dönsku deildina í sumar og samdi við Ferencvaros í Búdapest í Ungverjalandi. TV3 Sport ræðir einnig við Helgu, konu Kjartans, en hún átti erfitt með að trúa þessu fyrst: „Hvað er þetta með fólk?“ hugsaði hún þegar að hótanirnar fóru að berast. Á einum tímapunkti lét Helga hann Kjartan vita af því að stuðningsmenn Bröndby vory byrjaðir að banka og væflast um í garðinum. „Það var á þessum tíma sem ég fór að hugsa: Andskotinn, hvað hef ég gert?“ segir Kjartan Henry Finnbogason. Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, fékk morðhótanir frá stuðningsmönnum Bröndby eftir lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar síðasta vor. Hann talar um þetta í viðtali við TV3 Sport í Danmörku í þætti sem sýndur verður á sunnudaginn en þar er fjallað um skuggahliðar fótboltans er varðar ágenga stuðningsmenn á samfélagsmiðlum og hvort þeir myndu segja það við fólk þar sem látið er falla á netinu. Kjartan gerði út um titilvonir Bröndby í næst síðustu umferðinniþegar að hann skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Horsens á síðustu mínútum leiksins og breytti stöðunni úr 2-0 í 2-2 og það á heimavelli Kaupmannahafnarliðsins. FC Midtjylland vann Horsens, 1-0, í lokaumferðinni og tryggði sér Danmerkurmeistaratitilinn en Kjartan varð samstundis hataðasti maðurinn í gula hluta Kaupmannahafnar og fékk bágt fyrir.Spektakulær historie om, hvordan nogle Brøndby-fans reagerede over for Finnbogason (og familie) efter Horsens-kampen i maj. Se anden del af ONSIDE-serien om 'Superligaens digitale had' på søndag #TV3SPORTpic.twitter.com/UkNBp5bPz5 — René Schrøder (@TV3Schroder) December 7, 2018 „Þegar að þú kemur til Kaupmannahafnar verður þú drepinn,“ voru ein þeirra skilaboða sem að Kjartan Henry fékk en hann yfirgaf dönsku deildina í sumar og samdi við Ferencvaros í Búdapest í Ungverjalandi. TV3 Sport ræðir einnig við Helgu, konu Kjartans, en hún átti erfitt með að trúa þessu fyrst: „Hvað er þetta með fólk?“ hugsaði hún þegar að hótanirnar fóru að berast. Á einum tímapunkti lét Helga hann Kjartan vita af því að stuðningsmenn Bröndby vory byrjaðir að banka og væflast um í garðinum. „Það var á þessum tíma sem ég fór að hugsa: Andskotinn, hvað hef ég gert?“ segir Kjartan Henry Finnbogason.
Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira