Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2018 20:17 Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi. Vísir/Getty Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi og var hún unnin af þremur háskólum þar í landi. Skýrslan átti að birtast 25. september næstkomandi en þýski fjölmiðillinn Spiegel greindi frá efni skýrslunnar á vef sínum í dag. Samkvæmt skýrslunni brutu alls 1.670 prestar í Þýskalandi kynferðislega á einhvern hátt gegn 3.677 börnum á árunum sem um ræðir. Þá segir í skýrslunni að aðeins 38 prósent þeirra sem frömdu brotin hafi þurft að svara fyrir þau á einhvern hátt, en langflestir þeirra hafi aðeins þurft að þola minniháttar refsingar. Skýrslan er unnin upp úr 38 þúsund skjölum og segir að minnst eitt af hverjum sex brotum sem skýrsluhöfundar telja að hafi verið framin hafi falið í sér nauðgun. Þá segja skýrsluhöfundar að að líkegt sé að umfang brotanna sé mun meira en skýrslan nær til þar sem sumum skjölum hafi verið eytt. Talsmaður þýsku kirkjunnar í Þýskalandi segir að kirkjan skammi sín mjög fyrir brot prestanna en niðurstaða skýrslunnar er enn eitt dæmi um fjölmörg brot kaþólskra bresta gagnvart börnum víða um heim em Frans páfi fordæmdi nýverið alla þá presta sem framið hafa slík brot. Lofaði hann því að kirkjan myndi ekki lengur hylma yfir misnotkun innan hennar. Ofbeldi gegn börnum Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira
Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. Skýrslan var unnin að beiðni kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi og var hún unnin af þremur háskólum þar í landi. Skýrslan átti að birtast 25. september næstkomandi en þýski fjölmiðillinn Spiegel greindi frá efni skýrslunnar á vef sínum í dag. Samkvæmt skýrslunni brutu alls 1.670 prestar í Þýskalandi kynferðislega á einhvern hátt gegn 3.677 börnum á árunum sem um ræðir. Þá segir í skýrslunni að aðeins 38 prósent þeirra sem frömdu brotin hafi þurft að svara fyrir þau á einhvern hátt, en langflestir þeirra hafi aðeins þurft að þola minniháttar refsingar. Skýrslan er unnin upp úr 38 þúsund skjölum og segir að minnst eitt af hverjum sex brotum sem skýrsluhöfundar telja að hafi verið framin hafi falið í sér nauðgun. Þá segja skýrsluhöfundar að að líkegt sé að umfang brotanna sé mun meira en skýrslan nær til þar sem sumum skjölum hafi verið eytt. Talsmaður þýsku kirkjunnar í Þýskalandi segir að kirkjan skammi sín mjög fyrir brot prestanna en niðurstaða skýrslunnar er enn eitt dæmi um fjölmörg brot kaþólskra bresta gagnvart börnum víða um heim em Frans páfi fordæmdi nýverið alla þá presta sem framið hafa slík brot. Lofaði hann því að kirkjan myndi ekki lengur hylma yfir misnotkun innan hennar.
Ofbeldi gegn börnum Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17 Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira
Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28
Páfi fundaði með þolendum kynferðislegs ofbeldis Frans páfi segist skammast sín fyrir hversu illa Kaþólsku kirkjunni hefur gengið að taka á hinu "viðurstyggilegu“ kynferðislega ofbeldi sumra presta kirkjunnar. 25. ágúst 2018 22:17
Páfi lofar því að kirkjan hylmi ekki lengur yfir með níðingum Í bréfi sem Frans páfi hefur skrifað kaþólsku fólki óskar hann eftir liðsinnis þess til að uppræta menningu sem hefur þaggað niður kynferðisbrot innan kirkjunnar. 20. ágúst 2018 13:41