Tiger í fínum málum eftir fyrsta hring á Firestone Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 07:30 Tiger Woods spilaði gott golf í gær vísir/getty Englendingurinn Ian Poulter leiðir eftir fyrsta keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Poulter fór fyrsta hring á samtals átta höggum undir pari og er því einn í efsta sæti en Bandaríkjamennirnir Kyle Stanley og Rickie Fowler eru skammt undan á sjö höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods er í fínum málum eftir fyrsta hring en hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er jafn í fjórtánda sæti. Er um að ræða bestu byrjun Woods í langan tíma á PGA mótaröðinni. Mótið heldur áfram í dag og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 17:30.Only twice in @TigerWoods' eight victories @WGC_Bridgestone has he opened with a better round than 66. https://t.co/MjX79fpU5W— PGA TOUR (@PGATOUR) August 2, 2018 Double the tournaments.Double the highlights.Catch up on everything you might have missed on Thursday from @WGC_Bridgestone and @CudaChamp. pic.twitter.com/WKVCajJ51H— PGA TOUR (@PGATOUR) August 3, 2018 Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Ian Poulter leiðir eftir fyrsta keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Poulter fór fyrsta hring á samtals átta höggum undir pari og er því einn í efsta sæti en Bandaríkjamennirnir Kyle Stanley og Rickie Fowler eru skammt undan á sjö höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods er í fínum málum eftir fyrsta hring en hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er jafn í fjórtánda sæti. Er um að ræða bestu byrjun Woods í langan tíma á PGA mótaröðinni. Mótið heldur áfram í dag og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 17:30.Only twice in @TigerWoods' eight victories @WGC_Bridgestone has he opened with a better round than 66. https://t.co/MjX79fpU5W— PGA TOUR (@PGATOUR) August 2, 2018 Double the tournaments.Double the highlights.Catch up on everything you might have missed on Thursday from @WGC_Bridgestone and @CudaChamp. pic.twitter.com/WKVCajJ51H— PGA TOUR (@PGATOUR) August 3, 2018
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira