Aldrei fleiri skilið en í fyrra Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. mars 2018 20:00 Á síðasta ári var metfjöldi lögskilnaða hér á landi samkvæmt tölum Þjóðskrár en á árinu voru 1.462 lögskilnaðir skráðir hjá stofnuninni. Þá var met slegið í skráningu hjúskapar í fyrra. Á síðasta ári gengu 21% fleiri í hjónaband en árið á undan samkvæmt tölum Þjóðskrár. Síðasti „toppur“ í skráningu hjúskapar var árið 2007. Í fyrra var líka metár þegar kom að skilnuðum þegar 1.462 lögskilnaðir voru skráðir og var það aukning um 57 frá árinu áður. En árið 2016 var einnig metár. Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók um skilnað og segir að meira þolgæði hafi einkennt fyrri kynslóðir. „Ég held að hér áður fyrr þá beit fólk bara á jaxlinn, bretti upp ermar og sagði við bara gerum þetta. Við stöndum saman í gegnum súrt og sætt. Eins og hjónabandið er, það er bæði súrt og sætt. Í dag hefur maður séð meira tilhneigingu fólks til að horfa bara á þetta sæta.” Á Facebook er hópur sem nefnist ertu að Skilja og skilur ekki neitt, þar sem fólk sem hefur skilið deilir reynslu og ráðum sín á milli. Kristborg Bóel Steindórsdóttir stofnandi hópsins sagði í samtali við fréttastofu að hún hafi eftir skilnað ákveðið að nýta sér reynslu sína til góðs og opna samfélagsumræðuna sem oft á tíðum sé þessum hóp ekki hliðholl. Guðný Halldórsdóttir segir það vera rétt, fólk sem missi maka fái samúð í samfélaginu en þeir sem skilji fái oft lítinn skilning. „Allar mínar rannsóknir bera að sama brunni, að sorgarferli þeirra sem missa maka sinn í dauða og þeirra sem skilja er oft mjög samhljóma. Hins vegar eru viðbrögð samfélagsins allt önnur eftir því um hvorn hópinn er að ræða. Því þegar maki deyr þá fær eftirlifandi mikla samúð frá samfélaginu. Það vantar hins vegar allt stuðningnet fyrir þá sem skilja.” Guðný vill búa til námskeið fyrir þá sem hyggjast skilja því það sé svo margt sem fólk þarf að huga að í ferlinu.Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Guðnýju í heild sinni. Tengdar fréttir Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7. ágúst 2015 07:00 Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13. janúar 2018 22:00 Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22. október 2015 10:00 4.126 hjón hafa slitið samvistir Hjónum sem slitið hafa samvistir á pappírum hefur fjölgað um fjórðung síðan eftir hrun. Giftum hjónum hefur fjölgað um 2,5 prósent. Búferlaflutningar maka sennilegasta skýringin, en gift hjón verða að hafa sama lögheimili. Ráðherra vill endurskoða lög um lögheimili. 19. júní 2013 09:00 Stíað í sundur eftir 65 ára hjónaband Þau Aðalheiður og Stefán hafa verið gift í 65 ár en fá ekki saman inni á öldrunarheimili. Framkvæmdastjóri öldrunarheimila Akureyrar segir mikilvægt að aldraðir þurfi ekki að skilja að borði og sæng sökum heilsu. 6. apríl 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Á síðasta ári var metfjöldi lögskilnaða hér á landi samkvæmt tölum Þjóðskrár en á árinu voru 1.462 lögskilnaðir skráðir hjá stofnuninni. Þá var met slegið í skráningu hjúskapar í fyrra. Á síðasta ári gengu 21% fleiri í hjónaband en árið á undan samkvæmt tölum Þjóðskrár. Síðasti „toppur“ í skráningu hjúskapar var árið 2007. Í fyrra var líka metár þegar kom að skilnuðum þegar 1.462 lögskilnaðir voru skráðir og var það aukning um 57 frá árinu áður. En árið 2016 var einnig metár. Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók um skilnað og segir að meira þolgæði hafi einkennt fyrri kynslóðir. „Ég held að hér áður fyrr þá beit fólk bara á jaxlinn, bretti upp ermar og sagði við bara gerum þetta. Við stöndum saman í gegnum súrt og sætt. Eins og hjónabandið er, það er bæði súrt og sætt. Í dag hefur maður séð meira tilhneigingu fólks til að horfa bara á þetta sæta.” Á Facebook er hópur sem nefnist ertu að Skilja og skilur ekki neitt, þar sem fólk sem hefur skilið deilir reynslu og ráðum sín á milli. Kristborg Bóel Steindórsdóttir stofnandi hópsins sagði í samtali við fréttastofu að hún hafi eftir skilnað ákveðið að nýta sér reynslu sína til góðs og opna samfélagsumræðuna sem oft á tíðum sé þessum hóp ekki hliðholl. Guðný Halldórsdóttir segir það vera rétt, fólk sem missi maka fái samúð í samfélaginu en þeir sem skilji fái oft lítinn skilning. „Allar mínar rannsóknir bera að sama brunni, að sorgarferli þeirra sem missa maka sinn í dauða og þeirra sem skilja er oft mjög samhljóma. Hins vegar eru viðbrögð samfélagsins allt önnur eftir því um hvorn hópinn er að ræða. Því þegar maki deyr þá fær eftirlifandi mikla samúð frá samfélaginu. Það vantar hins vegar allt stuðningnet fyrir þá sem skilja.” Guðný vill búa til námskeið fyrir þá sem hyggjast skilja því það sé svo margt sem fólk þarf að huga að í ferlinu.Hér fyrir neðan má sjá viðtalið við Guðnýju í heild sinni.
Tengdar fréttir Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7. ágúst 2015 07:00 Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13. janúar 2018 22:00 Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22. október 2015 10:00 4.126 hjón hafa slitið samvistir Hjónum sem slitið hafa samvistir á pappírum hefur fjölgað um fjórðung síðan eftir hrun. Giftum hjónum hefur fjölgað um 2,5 prósent. Búferlaflutningar maka sennilegasta skýringin, en gift hjón verða að hafa sama lögheimili. Ráðherra vill endurskoða lög um lögheimili. 19. júní 2013 09:00 Stíað í sundur eftir 65 ára hjónaband Þau Aðalheiður og Stefán hafa verið gift í 65 ár en fá ekki saman inni á öldrunarheimili. Framkvæmdastjóri öldrunarheimila Akureyrar segir mikilvægt að aldraðir þurfi ekki að skilja að borði og sæng sökum heilsu. 6. apríl 2017 06:00 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Gagnrýnir forræðishyggju í skilnaðarlögum Dæmi eru um að maki játi framhjáhald til að flýta fyrir skilnaði óháð því hvort það hafi átt sér stað. 7. ágúst 2015 07:00
Fráskildum meinað að mæta á hjónaball á Fáskrúðsfirði: „Algjör tímaskekkja“ að mismuna fólki eftir hjúskaparstöðu Hjónaballið svokallaða er stærsta skemmtun ársins á Fáskrúðsfirði eftir að þorrablót í bænum lögðust af. 13. janúar 2018 22:00
Nauðsynlegt að vera meðvituð um sorg þeirra sem skilja Guðný Hallgrímsdóttir prestur hefur skrifað bók til að styðja þá sem skilja í átt til betra lífs. Skilnaður þarf ekki að vera það versta sem kemur fyrir fólk. Fólk þarf að vanda sig betur þegar það hefur ákveðið að skilja. 22. október 2015 10:00
4.126 hjón hafa slitið samvistir Hjónum sem slitið hafa samvistir á pappírum hefur fjölgað um fjórðung síðan eftir hrun. Giftum hjónum hefur fjölgað um 2,5 prósent. Búferlaflutningar maka sennilegasta skýringin, en gift hjón verða að hafa sama lögheimili. Ráðherra vill endurskoða lög um lögheimili. 19. júní 2013 09:00
Stíað í sundur eftir 65 ára hjónaband Þau Aðalheiður og Stefán hafa verið gift í 65 ár en fá ekki saman inni á öldrunarheimili. Framkvæmdastjóri öldrunarheimila Akureyrar segir mikilvægt að aldraðir þurfi ekki að skilja að borði og sæng sökum heilsu. 6. apríl 2017 06:00