Lögregla þakkar fyrir „stórkostlega sýningu“ Guns N‘ Roses Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júlí 2018 18:31 Hópur lögreglumanna fyrir framan sviðið á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í dag svipmyndir af eftirliti lögreglu á tónleikum Guns N‘ Roses í gær. Segir lögregla að gæslan á Laugardalsvelli hafi gengið afar vel og þakkar sveitinni fyrir „stórkostlega sýningu.“ Í Facebook-færslu lögreglu segir jafnframt að áhorfendur hafi verið í góðum gír og veðrið með besta móti – miðað við það sem á undan hefur gengið á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi merkilega fáir hlotið sekt fyrir stöðubrot en tónleikahaldarar lögðu mikla áherslu á að fólk nýtti sér almenningssamgöngur á leið til og frá tónleikasvæðinu. „Samstarf tónleikahaldara, gæslu, lögreglu og sjúkraliðs var með besta móti og sjaldan sem að þurfti inngrip. Það átti við bæði innan og utan tónleikanna því lagningar voru til fyrirmyndar og aðeins voru gefnar út fjórar sektir fyrir stöðubrot, sem er til frásagnar miðað við þennan fjölda.“ Gærkvöldið gekk þó ekki alveg áfallalaust fyrir sig en Vísir greindi frá því í gærkvöldi að einn hefði verið handtekinn á tónleikunum vegna líkamsárásar og var þolandinn fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Þá kom fram í dagbók lögreglu fyrir gærkvöldið að fjórum hefði verið vísað út af tónleikasvæðinu vegna ölvunar. Lögreglumál Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25. júlí 2018 13:00 „Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. 25. júlí 2018 07:06 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í dag svipmyndir af eftirliti lögreglu á tónleikum Guns N‘ Roses í gær. Segir lögregla að gæslan á Laugardalsvelli hafi gengið afar vel og þakkar sveitinni fyrir „stórkostlega sýningu.“ Í Facebook-færslu lögreglu segir jafnframt að áhorfendur hafi verið í góðum gír og veðrið með besta móti – miðað við það sem á undan hefur gengið á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi merkilega fáir hlotið sekt fyrir stöðubrot en tónleikahaldarar lögðu mikla áherslu á að fólk nýtti sér almenningssamgöngur á leið til og frá tónleikasvæðinu. „Samstarf tónleikahaldara, gæslu, lögreglu og sjúkraliðs var með besta móti og sjaldan sem að þurfti inngrip. Það átti við bæði innan og utan tónleikanna því lagningar voru til fyrirmyndar og aðeins voru gefnar út fjórar sektir fyrir stöðubrot, sem er til frásagnar miðað við þennan fjölda.“ Gærkvöldið gekk þó ekki alveg áfallalaust fyrir sig en Vísir greindi frá því í gærkvöldi að einn hefði verið handtekinn á tónleikunum vegna líkamsárásar og var þolandinn fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Þá kom fram í dagbók lögreglu fyrir gærkvöldið að fjórum hefði verið vísað út af tónleikasvæðinu vegna ölvunar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25. júlí 2018 13:00 „Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. 25. júlí 2018 07:06 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Fleiri fréttir Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Sjá meira
Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40
Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25. júlí 2018 13:00
„Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. 25. júlí 2018 07:06