Hátt í sextíu verkefni á borð lögreglu í gærkvöldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. desember 2018 07:09 Það hefur gengið á ýmsu hjá lögreglunni það sem af er löggutísti. vísir/vilhelm Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. „Því miður þá er ekki hægt að upplýsa mikið um verkefnin þar sem lögreglumenn hafa ekki komist inn til að klára frágang málanna í upplýsingakerfum lögreglu. Því verður aðeins fjallað lauslega um þetta nú um hvaða mál hafa komið inn á borð lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu sem barst skömmu eftir miðnætti. Þar er sagt frá eignaspjöllum í Kópavogi þar sem rúður voru brotnar í bifreiðum og einnig frá umferðaróhappi þegar ekið var á bifreið á Miðbakka í Reykjavík en tjónvaldur ók af vettvangi. Ökumaður var handtekinn á Sæbraut vegna gruns um ölvunarakstur en ljósabúnaður var jafnframt ekki í lagi og fjarlægja þurfi skráningarnúmer bifreiðarinnar. Um klukkan 21:30 voru ökumenn handteknir í Hafnarfirði og Kópavogi vegna ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Málið fékk hefðbundna meðferð að því er segir í dagbók lögreglu. „Fjöldi aðstoðarbeiðna komu til lögreglu vegna minniháttar slysa, veikinda, ölvunarláta, innbrotsboða, hugsanlegs elds, bifreiðastöður, aðskotahlutar á vegi sem olli hættu og þjófnaðar ef eitthvað mætti telja upp.“ Verkefni næturinnar virðast þó hafa verið öllu færri, en tilkynnt var um bruna skömmu fyrir miðnætti sem reyndist minniháttar en kviknað hafði í jólaskreytingu. Upp úr hálf fjögur í nótt sinnti ökumaður ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Ók meðal annars gegn akstursstefnu og endaði það með umferðaróhappi. Minniháttar slys voru á fólki en eitthvað tjón á bílum, þar á meðal lögreglubíl. Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Kvöldvaktin var mjög erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi en hátt í sextíu verkefni komu inn á borð lögreglu. „Því miður þá er ekki hægt að upplýsa mikið um verkefnin þar sem lögreglumenn hafa ekki komist inn til að klára frágang málanna í upplýsingakerfum lögreglu. Því verður aðeins fjallað lauslega um þetta nú um hvaða mál hafa komið inn á borð lögreglu,“ segir í dagbók lögreglu sem barst skömmu eftir miðnætti. Þar er sagt frá eignaspjöllum í Kópavogi þar sem rúður voru brotnar í bifreiðum og einnig frá umferðaróhappi þegar ekið var á bifreið á Miðbakka í Reykjavík en tjónvaldur ók af vettvangi. Ökumaður var handtekinn á Sæbraut vegna gruns um ölvunarakstur en ljósabúnaður var jafnframt ekki í lagi og fjarlægja þurfi skráningarnúmer bifreiðarinnar. Um klukkan 21:30 voru ökumenn handteknir í Hafnarfirði og Kópavogi vegna ölvunar og eða fíkniefnaakstur. Málið fékk hefðbundna meðferð að því er segir í dagbók lögreglu. „Fjöldi aðstoðarbeiðna komu til lögreglu vegna minniháttar slysa, veikinda, ölvunarláta, innbrotsboða, hugsanlegs elds, bifreiðastöður, aðskotahlutar á vegi sem olli hættu og þjófnaðar ef eitthvað mætti telja upp.“ Verkefni næturinnar virðast þó hafa verið öllu færri, en tilkynnt var um bruna skömmu fyrir miðnætti sem reyndist minniháttar en kviknað hafði í jólaskreytingu. Upp úr hálf fjögur í nótt sinnti ökumaður ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Ók meðal annars gegn akstursstefnu og endaði það með umferðaróhappi. Minniháttar slys voru á fólki en eitthvað tjón á bílum, þar á meðal lögreglubíl.
Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira