Hælisleitandi sem varð fyrir árás fær sálfræðiaðstoð: „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2018 12:00 Maðurinn varð fyrir árás á Litla-Hrauni en hefur verið fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Vísir/egill S á lfr æð ingur á vegum Rau ð a krossins heims æ kir unga h æ lisleitandann sem r áð ist var á í fangelsi á d ö gunum reglulega til a ð hj á lpa honum a ð vinna ú r á fallinu. Verkefnastj ó ri Rau ð a krossins segir unga manninn ekki enn skilja af hverju hann er í fangelsi. Fyrir um það bil tveimur vikum var fjallað um grófa líkamsárás á ungan hælisleitanda sem hefur verið í gæsluvarðhaldi vegna ítrekaðra flóttatilrauna, en hann fékk ekki hæli hér á landi og eftir tanngreiningu var hann ekki talinn vera undir átján ára aldri. Lögmaður mannsins hefur gagnrýnt að svo ungur maður skuli vera vistaður með fullorðnu fólki og segir kerfið hafa brugðist honum. Áshildur Linnet, verkefnastjóri í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, segir sálfræðing á þeirra vegum heimsækja unga manninn. „Í áfallahjálparteyminu eru sálfræðingar, við verðum með reglulegar heimsóknir til að styðja hann eftir þessa árás sem hann varð fyrir,“ segir Áshildur og bætir við að líðan hann sé alls ekki góð. „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni. Við gerum allt sem við getum gert til að styðja hann við þessar erfiðu aðstæður,“ segir Áshildur Linnet. Fangelsismál Tengdar fréttir Árásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans. 26. janúar 2018 16:50 Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. 24. janúar 2018 23:04 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
S á lfr æð ingur á vegum Rau ð a krossins heims æ kir unga h æ lisleitandann sem r áð ist var á í fangelsi á d ö gunum reglulega til a ð hj á lpa honum a ð vinna ú r á fallinu. Verkefnastj ó ri Rau ð a krossins segir unga manninn ekki enn skilja af hverju hann er í fangelsi. Fyrir um það bil tveimur vikum var fjallað um grófa líkamsárás á ungan hælisleitanda sem hefur verið í gæsluvarðhaldi vegna ítrekaðra flóttatilrauna, en hann fékk ekki hæli hér á landi og eftir tanngreiningu var hann ekki talinn vera undir átján ára aldri. Lögmaður mannsins hefur gagnrýnt að svo ungur maður skuli vera vistaður með fullorðnu fólki og segir kerfið hafa brugðist honum. Áshildur Linnet, verkefnastjóri í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd, segir sálfræðing á þeirra vegum heimsækja unga manninn. „Í áfallahjálparteyminu eru sálfræðingar, við verðum með reglulegar heimsóknir til að styðja hann eftir þessa árás sem hann varð fyrir,“ segir Áshildur og bætir við að líðan hann sé alls ekki góð. „Hann er ungur og skilur ekki af hverju hann situr inni. Við gerum allt sem við getum gert til að styðja hann við þessar erfiðu aðstæður,“ segir Áshildur Linnet.
Fangelsismál Tengdar fréttir Árásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans. 26. janúar 2018 16:50 Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. 24. janúar 2018 23:04 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Árásin á Litla Hrauni: Fanginn er kominn í fangelsið á Hólmsheiði Páll Winkel furðar sig á gagnrýni verjanda fangans. 26. janúar 2018 16:50
Hælisleitandi varð fyrir hrottalegri árás á Litla Hrauni: „Grafalvarlegt og sorglegt atvik“ Ungur hælisleitandi varð fyrir grófri líkamsárás á Litla Hrauni síðdegis í gær. Hópur fanga tók sig til og gekk í skrokk á honum, en hann situr í fangelsi fyrir ólögmætar flóttatilraunir. 24. janúar 2018 23:04