Sjöföld sala á lími vegna slímæðis Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. janúar 2018 20:00 Slímæði virðist herja á yngri kynslóðirnar ef marka má sölutölur á lími í föndur- og ritfangaverslunum. Lím er mikilvægur líður í slímgerð en verslunarstjóri föndurbúðarinnar Panduro segir límið í fyrsta sinn orðið söluhæstu vöru búðarinnar. „Það eru bara allir krakkar á landinu að búa til slím. Það er aðaldæmið í dag," segir Eva Rán Reynisdóttir, verslunarstjóri. „Á milli ára frá 2016 til 2017 hefur orðið 750% söluaukning á lími. Og það er ekkert í rénum," segir Eva. Slímið má þó búa til með ýmsum hætti en margar uppskriftir saman standa af undarlegri blöndu linsuvökva, rakfroðu og auðvitað límsins sem starfsmenn hafa vart undan að panta. „Suma daga erum við alveg að selja birgðirnar okkar, bara nokkra tugi flaskna. Síðan aðra daga er það minna og það fer bara eftir því hvort krakkarnir séu í skólafríum eða hvaða vikudagar séu," segir Eva.Hefur þetta verið að seljast upp? „Já, hvað eftir annað," segir Eva. Hún rekur vinsældirnar til uppskriftarmyndbanda á netinu. „Þetta er bara Youtube en síðan finnst krökkum bara gaman að búa til eitthvað. Og þetta er eins og hvert annað föndur," segir Eva. Föndur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Slímæði virðist herja á yngri kynslóðirnar ef marka má sölutölur á lími í föndur- og ritfangaverslunum. Lím er mikilvægur líður í slímgerð en verslunarstjóri föndurbúðarinnar Panduro segir límið í fyrsta sinn orðið söluhæstu vöru búðarinnar. „Það eru bara allir krakkar á landinu að búa til slím. Það er aðaldæmið í dag," segir Eva Rán Reynisdóttir, verslunarstjóri. „Á milli ára frá 2016 til 2017 hefur orðið 750% söluaukning á lími. Og það er ekkert í rénum," segir Eva. Slímið má þó búa til með ýmsum hætti en margar uppskriftir saman standa af undarlegri blöndu linsuvökva, rakfroðu og auðvitað límsins sem starfsmenn hafa vart undan að panta. „Suma daga erum við alveg að selja birgðirnar okkar, bara nokkra tugi flaskna. Síðan aðra daga er það minna og það fer bara eftir því hvort krakkarnir séu í skólafríum eða hvaða vikudagar séu," segir Eva.Hefur þetta verið að seljast upp? „Já, hvað eftir annað," segir Eva. Hún rekur vinsældirnar til uppskriftarmyndbanda á netinu. „Þetta er bara Youtube en síðan finnst krökkum bara gaman að búa til eitthvað. Og þetta er eins og hvert annað föndur," segir Eva.
Föndur Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira