40 ár síðan að Skagamenn enduðu loksins eina ótrúlegustu bið íslenskrar knattspyrnusögu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 12:30 Frétt Tímans um sigur Skagamanna 1978. Mynd/Forsíða íþróttablaðs Tímans 28. ágúst 1978 27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla. Árið var 1978 og Skagamenn höfðu þá tíu sinnum unnið Íslandsmeistaratitilinn og komist átta sinnum áður alla leið í bikarúrslitaleikinn. Allir þessir átta bikarúrslitaleikir höfðu hins vegar tapast allt frá fyrsta bikarúrslitaleik ÍA á móti KR árið 1961 til þess síðasta á móti Val árið 1976. KR (3 sinnum), Valur (3 sinnum), Keflavík (1 sinni) og ÍBA (1 sinni) höfðu öll orðið bikarmeistarar eftir sigur á ÍA í bikarúrslitaleik á þessu fimmtán ára tímabili. Það var enginn annar en Pétur Pétursson sem tryggði ÍA fyrsta bikarmeistaratitilinn á Laugardalsvellinum 27. ágúst 1978. Þetta sumar setti Pétur markamet með því að skora 19 mörk í deildinni og alls skoraði hann 32 mörk í öllum keppnum. Pétur fór í framhaldinu til hollenska stórliðsins Feyenoord. Það er líka óhætt að segja að Skagamenn hafi þarna kveðið niður bikardrauginn því ÍA hefur síðan unnið átta af níu bikarúrslitaleikjum sínum eða alla bikarúrslitaleiki nema þann sem KR vann á hundrað ára afmæli félagsins árið 1999. Skagamenn hafa alltaf haldið vel utan um sögu sína og á fésbókarsíðunni „Á Sigurslóð“ er rifjaður upp þessi fyrsti bikarmeistaratitill félagsins fyrir fjórum áratugum síðan. Umfjöllunina má sjá hér fyrir neðan.Frétt um leikinn i Vísi.Frétt um leikinn i Tímanum.Frétt um leikinn i Tímanum.Frétt um leikinn i Þjóðviljanum.Forsíða íþróttablaðs Vísis.Forsíða íþróttablaðs Morgunblaðsins. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
27. ágúst var stór dagur í sögu fótboltans á Akranesi því á þessum degi fyrir 40 árum og einum degi náðu Skagamenn loksins að vinna bikarkeppni karla. Árið var 1978 og Skagamenn höfðu þá tíu sinnum unnið Íslandsmeistaratitilinn og komist átta sinnum áður alla leið í bikarúrslitaleikinn. Allir þessir átta bikarúrslitaleikir höfðu hins vegar tapast allt frá fyrsta bikarúrslitaleik ÍA á móti KR árið 1961 til þess síðasta á móti Val árið 1976. KR (3 sinnum), Valur (3 sinnum), Keflavík (1 sinni) og ÍBA (1 sinni) höfðu öll orðið bikarmeistarar eftir sigur á ÍA í bikarúrslitaleik á þessu fimmtán ára tímabili. Það var enginn annar en Pétur Pétursson sem tryggði ÍA fyrsta bikarmeistaratitilinn á Laugardalsvellinum 27. ágúst 1978. Þetta sumar setti Pétur markamet með því að skora 19 mörk í deildinni og alls skoraði hann 32 mörk í öllum keppnum. Pétur fór í framhaldinu til hollenska stórliðsins Feyenoord. Það er líka óhætt að segja að Skagamenn hafi þarna kveðið niður bikardrauginn því ÍA hefur síðan unnið átta af níu bikarúrslitaleikjum sínum eða alla bikarúrslitaleiki nema þann sem KR vann á hundrað ára afmæli félagsins árið 1999. Skagamenn hafa alltaf haldið vel utan um sögu sína og á fésbókarsíðunni „Á Sigurslóð“ er rifjaður upp þessi fyrsti bikarmeistaratitill félagsins fyrir fjórum áratugum síðan. Umfjöllunina má sjá hér fyrir neðan.Frétt um leikinn i Vísi.Frétt um leikinn i Tímanum.Frétt um leikinn i Tímanum.Frétt um leikinn i Þjóðviljanum.Forsíða íþróttablaðs Vísis.Forsíða íþróttablaðs Morgunblaðsins.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira