Stjörnum prýddir afmælistónleikar Bretlandsdrottningar Birgir Olgeirsson skrifar 21. apríl 2018 23:45 Elísabet Bretlandsdrottning á sviðinu við lok tónleikanna. Vísir/Getty Elísabet Bretlandsdrottning var viðstödd sérstaka tónleika í kvöld í tilefni af afmæli 92 ára afmæli hennar. Mikill fjöldi var viðstaddur tónleikana í Royal Albert Hall en velski tónlistarmaðurinn Tom Jones var fyrstur á svið og flutti lagið It´s Not Unusual. Elísabet hefur verið drottning í 66 ár.Vísir/GettyTónlistarfólkið Kylie Minogue, Ladysmith Black Mambazo og Shaggy voru einnig meðal tónlistarmanna á þessum tónleikum en á meðal gesta voru margar af stærstu stjörnum dagsins í dag.Shaggy og Sting fluttu lag á tónleikunum.Vísir/GettyVið lok tónleikanna fór Elísabet á svið ásamt syni sínu Karli Bretaprins. Prinsinn gantaðist með að móðir hans sá það vafalaust ekki fyrir árið 1948, þegar Karl fæddist, að hún myndi deila sviði mið 70 ára gömlum syni sínum á 92 ára afmæli hennar.Ástralska söngkonan Kylie Minogue á sviði.Vísir/GettyÁ vef Reuters er tekið fram að tónleikarnir hafi ekki verið samkvæmt hefð drottningarinnar um að halda lítinn afmælisfögnuð ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hún varð hins vegar 90 ára gömul voru haldnar hátíðir víða um Bretland til að fagna drottningunni.Tom Jones var fyrstur á svið.Vísir/GettyElísabet fæddist 21. apríl árið 1926 en hún varð drottning 25 ára gömul árið 1952. Hún hefur því verið drottning í 66 ár. Harry Bretaprins og Meghan MarkleVísir/GettyTónlistarmaðurinn Craig David var á meðal þeirra sem komu fram.Vísir/Getty Kóngafólk Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning var viðstödd sérstaka tónleika í kvöld í tilefni af afmæli 92 ára afmæli hennar. Mikill fjöldi var viðstaddur tónleikana í Royal Albert Hall en velski tónlistarmaðurinn Tom Jones var fyrstur á svið og flutti lagið It´s Not Unusual. Elísabet hefur verið drottning í 66 ár.Vísir/GettyTónlistarfólkið Kylie Minogue, Ladysmith Black Mambazo og Shaggy voru einnig meðal tónlistarmanna á þessum tónleikum en á meðal gesta voru margar af stærstu stjörnum dagsins í dag.Shaggy og Sting fluttu lag á tónleikunum.Vísir/GettyVið lok tónleikanna fór Elísabet á svið ásamt syni sínu Karli Bretaprins. Prinsinn gantaðist með að móðir hans sá það vafalaust ekki fyrir árið 1948, þegar Karl fæddist, að hún myndi deila sviði mið 70 ára gömlum syni sínum á 92 ára afmæli hennar.Ástralska söngkonan Kylie Minogue á sviði.Vísir/GettyÁ vef Reuters er tekið fram að tónleikarnir hafi ekki verið samkvæmt hefð drottningarinnar um að halda lítinn afmælisfögnuð ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hún varð hins vegar 90 ára gömul voru haldnar hátíðir víða um Bretland til að fagna drottningunni.Tom Jones var fyrstur á svið.Vísir/GettyElísabet fæddist 21. apríl árið 1926 en hún varð drottning 25 ára gömul árið 1952. Hún hefur því verið drottning í 66 ár. Harry Bretaprins og Meghan MarkleVísir/GettyTónlistarmaðurinn Craig David var á meðal þeirra sem komu fram.Vísir/Getty
Kóngafólk Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira