Hann var þá gestur í The Mike Douglas Show þar sem sjálfur Bob Hope var einnig gestur sem og Jimmy Stewart. Tiger sýndi listir sínar fyrir Hope í þættinum sem virtist vera heillaður af guttanum.
Í þessari viku eru nákvæmlega 40 ár síðan Tiger kom fram í þættinum. Hann heldur upp á það með því að spila í Ryder Cup í Frakklandi.
40 Years Ago This Week: 2-year-old golfer named @TigerWoods is invited to go on the "Mike Douglas Show." pic.twitter.com/TPfvJ78Aks
— Darren Rovell (@darrenrovell) September 28, 2018