Svíar eiga enn möguleika á sæti í A-deild eftir sigur í Tyrklandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. nóvember 2018 18:45 Úr fyrri leik liðanna. vísir/getty Svíþjóð mætir Rússlandi í hreinum úrslitaleik um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar komu sér í þessa stöðu með því að leggja Tyrki að velli í Tyrklandi í dag. Varnarmaðurinn sterki, Andreas Granqvist, gerði eina mark leiksins en það kom af vítapunktinum á 71.mínútu. Úrslitin þýða að Tyrkland er fallið niður í C-deild en Svíar mætta Rússum í Svíþjóð á þriðjudag þar sem Rússum nægir jafntefli til að tryggja sér sigur í riðlinum og þar með sæti í A-deild. Þjóðadeild UEFA
Svíþjóð mætir Rússlandi í hreinum úrslitaleik um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar komu sér í þessa stöðu með því að leggja Tyrki að velli í Tyrklandi í dag. Varnarmaðurinn sterki, Andreas Granqvist, gerði eina mark leiksins en það kom af vítapunktinum á 71.mínútu. Úrslitin þýða að Tyrkland er fallið niður í C-deild en Svíar mætta Rússum í Svíþjóð á þriðjudag þar sem Rússum nægir jafntefli til að tryggja sér sigur í riðlinum og þar með sæti í A-deild.
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti