Óskar Örn: Við unnum toppliðið, held ég Einar Sigurvinsson skrifar 22. júlí 2018 19:30 Óskar Örn Hauksson. vísir/bára „Ég er hrikalega ánægður. Núna erum við bara komnir í alvöru pakka, þar sem við ætlum að vera,“ sagði markaskorarinn Óskar Örn Hauksson eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem KR nær að vinna tvo leiki í röð og segir Óskar sigurinn í dag hafa vera gríðarlega mikilvægan. „Við náum loksins tveimur leikjum í röð. Við unnum toppliðið, held ég, ég er reyndar ekkert búinn að vera að kíkja mikið á töfluna. Við erum búnir að vera að missa leiki hér og þar, sem er dýrt. Við erum búnir að vera nálægt þessu, en núna sýndum við að við viljum vera þarna og við ætlum að vera þarna.“ Eftir markið í dag hefur Óskari tekist að skora síðustu 15. tímabilum í röð í efstu deild. Hann tekur afrekinu af mikilli hófsemi, en var nokkuð ánægður með eigin frammistöðu. „Hún var bara ágæt. Þeir lágu mikið á okkur, en þetta var bara allt í lagi leikur.“ Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem Stjarnan nær ekki að skora og var hann því að vonum ánægður með varnavinnu liðsins í dag. „Þeir spila svona stórkallabolta, en þeir sköpuðu í rauninni engin færi. Varnarlega vorum við mjög flottir.“ Næsti leikur KR er gegn Grindavík og segir Óskar gríðarlega mikilvægt að halda sigurgöngunni áfram. „Það skiptir bara öllu. Stemningin og allt þegar illa gengur er ekkert sérstök. Við viljum auðvitað vinna alla leiki og það er bara næsti leikur,“ sagði Óskar Örn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður. Núna erum við bara komnir í alvöru pakka, þar sem við ætlum að vera,“ sagði markaskorarinn Óskar Örn Hauksson eftir 1-0 sigur KR á Stjörnunni í dag. Þetta var í fyrsta skipti í sumar sem KR nær að vinna tvo leiki í röð og segir Óskar sigurinn í dag hafa vera gríðarlega mikilvægan. „Við náum loksins tveimur leikjum í röð. Við unnum toppliðið, held ég, ég er reyndar ekkert búinn að vera að kíkja mikið á töfluna. Við erum búnir að vera að missa leiki hér og þar, sem er dýrt. Við erum búnir að vera nálægt þessu, en núna sýndum við að við viljum vera þarna og við ætlum að vera þarna.“ Eftir markið í dag hefur Óskari tekist að skora síðustu 15. tímabilum í röð í efstu deild. Hann tekur afrekinu af mikilli hófsemi, en var nokkuð ánægður með eigin frammistöðu. „Hún var bara ágæt. Þeir lágu mikið á okkur, en þetta var bara allt í lagi leikur.“ Þetta var fyrsti leikurinn í sumar þar sem Stjarnan nær ekki að skora og var hann því að vonum ánægður með varnavinnu liðsins í dag. „Þeir spila svona stórkallabolta, en þeir sköpuðu í rauninni engin færi. Varnarlega vorum við mjög flottir.“ Næsti leikur KR er gegn Grindavík og segir Óskar gríðarlega mikilvægt að halda sigurgöngunni áfram. „Það skiptir bara öllu. Stemningin og allt þegar illa gengur er ekkert sérstök. Við viljum auðvitað vinna alla leiki og það er bara næsti leikur,“ sagði Óskar Örn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30 Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Körfubolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Sjá meira
Sjáðu glæsimark Óskars, dramatíkina í Grafarvogi og markasúpuna á Hlíðarenda Óskar Örn Hauksson skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deildinni þetta sumarið gegn Stjörnunni og það var af dýrari gerðinni. Nóg af mörkum voru skoruð í dag. 22. júlí 2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-0 | Óskar Örn stöðvaði Stjörnuna Óskar Örn Hauksson skoraði eina mark KR er liðið stoppaði Stjörnuna sem hafði fyrir leikinn í kvöld unnið sex leiki í röð. 22. júlí 2018 20:30
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti