Pabbi var mín besta forvörn Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2018 11:30 Heiðar Logi missti föður sinn fyrir nokkrum vikum. Faðir hans hafði gríðarleg áhrif á líf Heiðars. vísir/vilhelm Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. Saga Heiðars Loga er aftur á móti mjög merkileg og átti hann upphaflega að vera fyrsti gestur Einkalífsins en varð að afboða komu sína í tökur með mjög stuttum fyrirvara og það af mjög skiljanlegum ástæðum. „Ég sat bara heima og var að undirbúa mig að koma og var í raun bara að bíða eftir því að ganga út um dyrnar. Hálftíma áður en ég átti að mæta bankar maður á hurðina og ég opna. Hann spyr mig hvort ég sé Heiðar Logi og svo segist hann vera frá lögreglunni. Fyrsta sem ég hugsaði var, hvað gerði ég af mér. Hann var kominn til að tilkynna mér það að pabbi minn væri dáinn,“ segir Heiðar Logi Elíasson sem er sjöundi gestur Einkalífsins á Vísi.„Pabbi var búinn að vera í neyslu í raun og veru alla mína æsku og ég ólst upp vitandi að hann væri í neyslu. Við vorum ekkert alltof tengdir þegar ég var yngri. Mér árunum varð hann betri og betri en svo komu tímabil sem hann hrundi niður. Þegar ég var unglingur var hann byrjaður að sprauta sig með sterkum efnum og þetta var alveg svona hardcore stöff. Síðustu ár hef ég oft hugsað að það mun koma sá dagur að einhver myndi láta mig vita að hann væri farinn.“Á honum mikið að þakka Heiðar hefur undanfarnar vikur verið að gera upp missinn og hefur það verið mjög erfitt. Heiðar Logi ólst upp hjá móður sinni og segist hann eiga henni mikið að þakka, en einnig föður sínum. „Ég á honum mikið að þakka því þetta var mín besta forvörn og þetta hefur kennt hvernig ég vill ekki lifa lífinu mínu. Þetta er í rauninni ástæðan fyrir því að ég tók lífið mitt í gegn og ákvað að ég ætlaði að gera það sem mig langaði að gera, í stað þess að vera fastur í því sem mig langar ekki að vera gera,“ segir Heiðar og bætir við að hann hafi hætt að drekka þegar hann var 19 ára. „Það var svolítið vandamál hjá mér, því ég vissi að ég ætti ekki að vera drekka. Ég var slæmur í áfengi og réði ekki við það. Mig langaði að drekka til að gleyma. Ég áttaði mig á því að ég ætti ekki að vera drekka og pabbi væri skýr skilaboð að ég ætti að taka mig á.“ Í þættinum ræðir Heiðar Logi einnig um ofvirknina og athyglisbrestinn, um ást sína á snjóbrettinu og brimbrettinu, um jóga, og dagana fjóra í Málmey. Heiðar kemur einnig inn á fyrirsætustörfin og hvað sé framundan hjá honum. Hér að neðan má sjá sjöunda þáttinn af Einkalífinu. Einkalífið Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. Saga Heiðars Loga er aftur á móti mjög merkileg og átti hann upphaflega að vera fyrsti gestur Einkalífsins en varð að afboða komu sína í tökur með mjög stuttum fyrirvara og það af mjög skiljanlegum ástæðum. „Ég sat bara heima og var að undirbúa mig að koma og var í raun bara að bíða eftir því að ganga út um dyrnar. Hálftíma áður en ég átti að mæta bankar maður á hurðina og ég opna. Hann spyr mig hvort ég sé Heiðar Logi og svo segist hann vera frá lögreglunni. Fyrsta sem ég hugsaði var, hvað gerði ég af mér. Hann var kominn til að tilkynna mér það að pabbi minn væri dáinn,“ segir Heiðar Logi Elíasson sem er sjöundi gestur Einkalífsins á Vísi.„Pabbi var búinn að vera í neyslu í raun og veru alla mína æsku og ég ólst upp vitandi að hann væri í neyslu. Við vorum ekkert alltof tengdir þegar ég var yngri. Mér árunum varð hann betri og betri en svo komu tímabil sem hann hrundi niður. Þegar ég var unglingur var hann byrjaður að sprauta sig með sterkum efnum og þetta var alveg svona hardcore stöff. Síðustu ár hef ég oft hugsað að það mun koma sá dagur að einhver myndi láta mig vita að hann væri farinn.“Á honum mikið að þakka Heiðar hefur undanfarnar vikur verið að gera upp missinn og hefur það verið mjög erfitt. Heiðar Logi ólst upp hjá móður sinni og segist hann eiga henni mikið að þakka, en einnig föður sínum. „Ég á honum mikið að þakka því þetta var mín besta forvörn og þetta hefur kennt hvernig ég vill ekki lifa lífinu mínu. Þetta er í rauninni ástæðan fyrir því að ég tók lífið mitt í gegn og ákvað að ég ætlaði að gera það sem mig langaði að gera, í stað þess að vera fastur í því sem mig langar ekki að vera gera,“ segir Heiðar og bætir við að hann hafi hætt að drekka þegar hann var 19 ára. „Það var svolítið vandamál hjá mér, því ég vissi að ég ætti ekki að vera drekka. Ég var slæmur í áfengi og réði ekki við það. Mig langaði að drekka til að gleyma. Ég áttaði mig á því að ég ætti ekki að vera drekka og pabbi væri skýr skilaboð að ég ætti að taka mig á.“ Í þættinum ræðir Heiðar Logi einnig um ofvirknina og athyglisbrestinn, um ást sína á snjóbrettinu og brimbrettinu, um jóga, og dagana fjóra í Málmey. Heiðar kemur einnig inn á fyrirsætustörfin og hvað sé framundan hjá honum. Hér að neðan má sjá sjöunda þáttinn af Einkalífinu.
Einkalífið Tengdar fréttir Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30 Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00 Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30 Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Reyndist vel að lenda á milli tannanna á fólki Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er 27 ára alþingismaður Sjálfstæðisflokksins. Áslaug er ungur þingmaður sem hefur náð mjög langt á stuttum tíma en hún er fjórði gestur Einkalífsins á Vísi. 18. október 2018 11:30
Það jákvæða trompar það neikvæða Með fullri virðingu fyrir öðrum áhrifavöldum hér á landi þá er Sunneva Einarsdóttir ein sú allra vinsælasta á Íslandi. 1. nóvember 2018 13:00
Karakterarnir byggðir á fólki sem Hjálmar þarf að fá útrás fyrir Hjálmar Örn er hvað þekktastur fyrir stórkostlega karaktera á borð við Hvítvínskonuna, Bjarna gröfumann og Karl Önnuson Magnason Sigrúnarson. 25. október 2018 11:30
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4. október 2018 11:30
Árin án móður sinnar í Rússlandi voru lærdómsrík Katrín Lea Elenudóttir var krýnd Miss Universe í ágúst en hún mun taka þátt í 67. Miss Universe keppninni í Bangkok í desember. Katrín er í fullum undirbúningi fyrir keppnina og er hún þriðji gestur Einkalífsins á Vísi. 11. október 2018 12:30
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45