Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 12:30 Arnór Ingvi Traustason í leik með Malmö. Vísir/Getty Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Arsenal drógst á móti hvít-rússneska félaginu Bate Borisov en það þýðir að Arsenal menn þurfa að fara í langt ferðalag í febrúar. Íslendingar ættu að þekkja vel til Bate Borisov eftir leiki liðsins við íslensk lið á síðustu árum. Íslensku atvinnumennirnir fá spennandi leiki með liðum sínum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í sænska liðinu Malmö drógust á móti ensku bikarmeisturunum í Chelsea. Arnór Ingvi ætti þar að fá flottan glugga til að sýna sig. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar FC Zürich mæta ítalska félaginu Napoli en ítalska liðið rétt missti af sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar í Rússlandi mæta þýska liðinu Bayer Leverkusen.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Rapid Vín - Internazionale Milan Slavia Prag - Genk Viktoria Plzen - Dinamo Zagreb Club Brugge - Red Bull Salzburg Krasnodar - Bayer Leverkusen FC Zürich - Napoli Malmö - Chelsea Shakhtar Donetsk - Eintracht Frankfurt Celtic - Valencia Rennes - Real Betis Olympiakos - Dynamo Kiev Lazio - Sevilla Fenerbahce - Zenit Sporting - Villarreal Bate Borisov - Arsenal Galatasaray - Benfica Evrópudeild UEFA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Arsenal drógst á móti hvít-rússneska félaginu Bate Borisov en það þýðir að Arsenal menn þurfa að fara í langt ferðalag í febrúar. Íslendingar ættu að þekkja vel til Bate Borisov eftir leiki liðsins við íslensk lið á síðustu árum. Íslensku atvinnumennirnir fá spennandi leiki með liðum sínum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í sænska liðinu Malmö drógust á móti ensku bikarmeisturunum í Chelsea. Arnór Ingvi ætti þar að fá flottan glugga til að sýna sig. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar FC Zürich mæta ítalska félaginu Napoli en ítalska liðið rétt missti af sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar í Rússlandi mæta þýska liðinu Bayer Leverkusen.Liðin sem mætast í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar: Rapid Vín - Internazionale Milan Slavia Prag - Genk Viktoria Plzen - Dinamo Zagreb Club Brugge - Red Bull Salzburg Krasnodar - Bayer Leverkusen FC Zürich - Napoli Malmö - Chelsea Shakhtar Donetsk - Eintracht Frankfurt Celtic - Valencia Rennes - Real Betis Olympiakos - Dynamo Kiev Lazio - Sevilla Fenerbahce - Zenit Sporting - Villarreal Bate Borisov - Arsenal Galatasaray - Benfica
Evrópudeild UEFA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira