Fangar og Undir trénu með flest verðlaun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 23:04 Fangar og Undir trénu voru sigursælust á Edduverðlaunahátíðinni í kvöld. Skjáskot af RÚV Edduverðlaunahátíðin fór fram með pompi og prakt í kvöld og var í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti skara fram úr í íslenskri kvikmynda- og þáttagerð. Sjónvarpsþáttaröðin Fangar, í leikstjórn Ragnars Bragasonar, hreppti flest verðlaun, eða tíu talsins en fast á hæla hennar kom kvikmyndin Undir trénu, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, með sjö verðlaun.Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Undir trénu, eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, er dramatísk mynd um nágrannaerjur. Með aðalhlutverk fara þau Steinþór Hróar Steinþórsson, Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Edda Björgvinsdóttir hlaut Edduna í flokki leikkonu í aðalhlutverki og mótleikari hennar, Steinþór Hróar Steinþórsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki.Leitin að upprunanum er mannlífsþáttur ársins. Egill Aðalsteinsson t.v., Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Jón Grétar Gissurarson t.h.Sigrún Ósk Kristjánsdóttir tók á móti Edduverðlaunum sem hún og aðstandendur þáttanna Leitin að upprunanum hlutu fyrir að vera mannlífsþáttur ársins. Í þáttunum, sem sýndir eru á Stöð 2, fylgir Sigrún Ósk ættleiddum einstaklingum eftir í leit að uppruna sínum. Egill Aðalsteinsson er myndatökumaður þáttanna og Jón Grétar Gissurarson sá um klippingu.Kvikmynd ársins Undir trénu Einnig tilnefndar: Svanurinn, VetrarbræðurLeikstjórn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefnd: Ása Helga Hjörleifsdóttir fyrir Svaninn, Ragnar Bragason fyrir FangaHandrit Huldar Breiðfjörð og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefnd: Ása Helga Hjörleifsdóttir fyrir Svaninn, Margrét Örnólfsdóttir og Ragnar Bragason fyrir FangaLeikari í aðalhlutverki Steinþór Hróar Steinþórsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefndir: Elliott Crosset Hove fyrir Vetrarbræður, Jóhannes Haukur Jóhannesson fyrir Ég man þigLeikkona í aðalhlutverki Edda Björgvinsdóttir fyrir Undir trénu Einnig tilnefndar: Gríma Valsdóttir fyrir Svaninn, Heiða Rún Sigurðardóttir fyrir Stellu BlómkvistLeikari í aukahlutverki Sigurður Sigurjónsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefndir: Þorsteinn Bachmann fyrir Undir trénu, Lars Mikkelsen fyrir VetrarbræðurLeikkona í aukahlutverki Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fyrir Fanga Einnig tilnefndar: Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Fanga, Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir FangaKvikmyndataka Árni Filippusson fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Jakob Ingimundarson fyrir Ég man þig, Martin Neumeyer fyrir SvaninnKlipping Valdís Óskarsdóttir, Sigurður Eyþórsson og Sverrir Kristjánsson fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Guðni Hilmar Halldórsson og Gunnar Bjarni Guðbjörnsson fyrir Stellu Blómkvist Kristján Loðmfjörð fyrir Undir trénuBrellur The Gentlemen Broncos: Alexander Schepelern, Emil Pétursson og Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefndir: Kontrast: Davíð Jón Ögmundsson, Sigurgeir Arinbjarnarson og Arnar Jónsson fyrir Stellu Blómkvist, Pétur Karlsson fyrir SvaninnLeikmynd Heimir Sverrisson fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Haukur Karlsson fyrir Stellu Blómkvist, Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Undir trénuTónlist Pétur Ben fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Daníel Bjarnason fyrir Undir trénu, Gunnar Örn Tynes og Örvar Smárason fyrir SvaninnHljóð Huldar Freyr Arnarson, Pétur Einarsson og Daði Georgson fyrir Fanga Einnig tilnefnd: Björn Viktorsson, Frank Mølgaard Knudsen og Sylvester Holm fyrir Undir trénu, Tina Andreas fyrir SvaninnBúningar Helga Rós V. Hannam fyrir Fanga Einnig tilnefndar: Eva Vala Guðjónsdóttir fyrir Stellu Blómkvist, Sylvia Dögg Halldórsdóttir fyrir SvaninnGervi Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Fanga Einnig tilnefndar: Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Out of Thin Air, Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Stellu BlómkvistHeimildarmynd Reynir sterki Einnig tilnefndar: Háski fjöllin rumska Out of Thin AirLeikið sjónvarpsefni Fangar Einnig tilnefnt: Loforð, Stella BlómkvistBarna- og unglingaefni Sumarbörn Einnig tilnefnt: Loforð, ÖrkinFrétta- eða viðtalsþáttur Kveikur Einnig tilnefndir: Auðæfi hafsins 2, FósturbörnMenningarþáttur Framapot Einnig tilnefndir: Kiljan, Klassíkin okkar, Opnun, Tungumál framtíðarinnarMannlífsþáttur Leitin að upprunanum Einnig tilnefndir: Hæpið, Paradísarheimt, Ævar vísindamaður, ÆviSkemmtiþáttur Áramótaskaup 2017 Einnig tilnefndir: Andri á flandri í túristalandi, Hulli 2Stuttmynd Atelier Einnig tilnefndar: Frelsun, MundaSjónvarpsmaður ársins Unnsteinn Manuel Stefánsson fyrir Hæpið Einnig tilnefndar: Guðrún Sóley Gestsdóttir fyrir Kastljós og Menninguna, Sigríður Halldórsdóttir fyrir Ævi, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fyrir Leitina að upprunanum, Sigyn Blöndal fyrir Stundina okkarUpptöku- eða útsendingastjórn Helgi Jóhannesson og Vilhjálmur Siggeirsson fyrir Söngvakeppnina 2017 Einnig tilnefndir: Helgi Jóhannesson fyrir Njálu, Jón Haukur Jensson fyrir Voice Live, Þór Freysson fyrir Kórar Íslands, Þór Freysson fyrir Nýdönsk: sjálfshátíð í sjónvarpssalSjónvarpsefni ársins (kosning á ruv.is) Fangar Einnig tilnefnt: Fósturbörn, Kveikur, Leitin að upprunanum, Loforð, Opnun, Stella Blómkvist, Ævi, Örkin Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. 25. febrúar 2018 21:49 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Edduverðlaunahátíðin fór fram með pompi og prakt í kvöld og var í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaun voru veitt í 26 flokkum fyrir það sem þótti skara fram úr í íslenskri kvikmynda- og þáttagerð. Sjónvarpsþáttaröðin Fangar, í leikstjórn Ragnars Bragasonar, hreppti flest verðlaun, eða tíu talsins en fast á hæla hennar kom kvikmyndin Undir trénu, í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, með sjö verðlaun.Fangar er íslensk þáttaröð sem sýnd var á RÚV í ársbyrjun 2017. Þáttaröðin er hugarfóstur leikkvennanna Unnar Aspar Stefánsdóttur og Nína Daggar Filippusdóttur og fjallar um konur sem sitja inni í kvennafangelsinu í Kópavogi. Ragnar Bragason fer með leikstjórn þáttaraðarinnar og Margrét Örnólfsdóttir skrifaði handritið.Undir trénu, eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson, er dramatísk mynd um nágrannaerjur. Með aðalhlutverk fara þau Steinþór Hróar Steinþórsson, Edda Björgvinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Selma Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann og Lára Jóhanna Jónsdóttir. Edda Björgvinsdóttir hlaut Edduna í flokki leikkonu í aðalhlutverki og mótleikari hennar, Steinþór Hróar Steinþórsson var valinn besti leikari í aðalhlutverki.Leitin að upprunanum er mannlífsþáttur ársins. Egill Aðalsteinsson t.v., Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Jón Grétar Gissurarson t.h.Sigrún Ósk Kristjánsdóttir tók á móti Edduverðlaunum sem hún og aðstandendur þáttanna Leitin að upprunanum hlutu fyrir að vera mannlífsþáttur ársins. Í þáttunum, sem sýndir eru á Stöð 2, fylgir Sigrún Ósk ættleiddum einstaklingum eftir í leit að uppruna sínum. Egill Aðalsteinsson er myndatökumaður þáttanna og Jón Grétar Gissurarson sá um klippingu.Kvikmynd ársins Undir trénu Einnig tilnefndar: Svanurinn, VetrarbræðurLeikstjórn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefnd: Ása Helga Hjörleifsdóttir fyrir Svaninn, Ragnar Bragason fyrir FangaHandrit Huldar Breiðfjörð og Hafsteinn Gunnar Sigurðsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefnd: Ása Helga Hjörleifsdóttir fyrir Svaninn, Margrét Örnólfsdóttir og Ragnar Bragason fyrir FangaLeikari í aðalhlutverki Steinþór Hróar Steinþórsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefndir: Elliott Crosset Hove fyrir Vetrarbræður, Jóhannes Haukur Jóhannesson fyrir Ég man þigLeikkona í aðalhlutverki Edda Björgvinsdóttir fyrir Undir trénu Einnig tilnefndar: Gríma Valsdóttir fyrir Svaninn, Heiða Rún Sigurðardóttir fyrir Stellu BlómkvistLeikari í aukahlutverki Sigurður Sigurjónsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefndir: Þorsteinn Bachmann fyrir Undir trénu, Lars Mikkelsen fyrir VetrarbræðurLeikkona í aukahlutverki Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fyrir Fanga Einnig tilnefndar: Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Fanga, Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir FangaKvikmyndataka Árni Filippusson fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Jakob Ingimundarson fyrir Ég man þig, Martin Neumeyer fyrir SvaninnKlipping Valdís Óskarsdóttir, Sigurður Eyþórsson og Sverrir Kristjánsson fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Guðni Hilmar Halldórsson og Gunnar Bjarni Guðbjörnsson fyrir Stellu Blómkvist Kristján Loðmfjörð fyrir Undir trénuBrellur The Gentlemen Broncos: Alexander Schepelern, Emil Pétursson og Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Undir trénu Einnig tilnefndir: Kontrast: Davíð Jón Ögmundsson, Sigurgeir Arinbjarnarson og Arnar Jónsson fyrir Stellu Blómkvist, Pétur Karlsson fyrir SvaninnLeikmynd Heimir Sverrisson fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Haukur Karlsson fyrir Stellu Blómkvist, Snorri Freyr Hilmarsson fyrir Undir trénuTónlist Pétur Ben fyrir Fanga Einnig tilnefndir: Daníel Bjarnason fyrir Undir trénu, Gunnar Örn Tynes og Örvar Smárason fyrir SvaninnHljóð Huldar Freyr Arnarson, Pétur Einarsson og Daði Georgson fyrir Fanga Einnig tilnefnd: Björn Viktorsson, Frank Mølgaard Knudsen og Sylvester Holm fyrir Undir trénu, Tina Andreas fyrir SvaninnBúningar Helga Rós V. Hannam fyrir Fanga Einnig tilnefndar: Eva Vala Guðjónsdóttir fyrir Stellu Blómkvist, Sylvia Dögg Halldórsdóttir fyrir SvaninnGervi Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Fanga Einnig tilnefndar: Kristín Júlla Kristjánsdóttir fyrir Out of Thin Air, Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Stellu BlómkvistHeimildarmynd Reynir sterki Einnig tilnefndar: Háski fjöllin rumska Out of Thin AirLeikið sjónvarpsefni Fangar Einnig tilnefnt: Loforð, Stella BlómkvistBarna- og unglingaefni Sumarbörn Einnig tilnefnt: Loforð, ÖrkinFrétta- eða viðtalsþáttur Kveikur Einnig tilnefndir: Auðæfi hafsins 2, FósturbörnMenningarþáttur Framapot Einnig tilnefndir: Kiljan, Klassíkin okkar, Opnun, Tungumál framtíðarinnarMannlífsþáttur Leitin að upprunanum Einnig tilnefndir: Hæpið, Paradísarheimt, Ævar vísindamaður, ÆviSkemmtiþáttur Áramótaskaup 2017 Einnig tilnefndir: Andri á flandri í túristalandi, Hulli 2Stuttmynd Atelier Einnig tilnefndar: Frelsun, MundaSjónvarpsmaður ársins Unnsteinn Manuel Stefánsson fyrir Hæpið Einnig tilnefndar: Guðrún Sóley Gestsdóttir fyrir Kastljós og Menninguna, Sigríður Halldórsdóttir fyrir Ævi, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fyrir Leitina að upprunanum, Sigyn Blöndal fyrir Stundina okkarUpptöku- eða útsendingastjórn Helgi Jóhannesson og Vilhjálmur Siggeirsson fyrir Söngvakeppnina 2017 Einnig tilnefndir: Helgi Jóhannesson fyrir Njálu, Jón Haukur Jensson fyrir Voice Live, Þór Freysson fyrir Kórar Íslands, Þór Freysson fyrir Nýdönsk: sjálfshátíð í sjónvarpssalSjónvarpsefni ársins (kosning á ruv.is) Fangar Einnig tilnefnt: Fósturbörn, Kveikur, Leitin að upprunanum, Loforð, Opnun, Stella Blómkvist, Ævi, Örkin
Bíó og sjónvarp Eddan Tengdar fréttir Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14 Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. 25. febrúar 2018 21:49 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Konur tóku sér pláss á Eddunni Kvennasamstaða einkenndi upphafsatriði Eddunnar í ár. 25. febrúar 2018 21:14
Verðlaunin tileinkuð kvenföngum Unnur Ösp flutti þrumuræðu á Edduverðlaunahátíðinni þegar hún tók við verðlaunum fyrir leikið sjónvarpsefni. 25. febrúar 2018 21:49