Húsasmiðjan innkallar barnarólur Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2018 10:19 Umrædd róla lítur svona út. Húsasmiðjan hefur ákveðið að innkalla barnarólur vegna ófullnægjandi öryggismerkinga. Á vef Neytendastofu segir að í leiðbeiningum frá framleiðanda sem fylgja með rólunni hafi komið fram að varan var fyrir börn eldri en 3 ára og undir 40kg. Kom síðar í ljós að þessar merkingar voru ekki réttar, auk þess sem að það vantaði viðvörunarmerkingarnar. Barnarólan er ætluð börnum yngri en þriggja ára og undir 40 kg. Rólurnar voru seldar í þremur litum; bláum, rauðum og gulum og er vörunúmer rólunnar er 3901167 „Húsasmiðjan hefur öryggi viðskiptavina ávallt í fyrirrúmi og því hefur verið tekin ákvörðun í samvinnu við Neytendastofu að hætta allri sölu á vörunni og innkalla hana,“ segir á vef Neytendastofu. Þar er þess jafnframt getið að Húsasmiðjan hvetji alla viðskiptavini sem keypt hafa þessa barnarólu um að skila henni í næstu Húsasmiðjuverslun og fá hana endurgreidda. „Húsasmiðjan biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.“ Innköllun Neytendur Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Húsasmiðjan hefur ákveðið að innkalla barnarólur vegna ófullnægjandi öryggismerkinga. Á vef Neytendastofu segir að í leiðbeiningum frá framleiðanda sem fylgja með rólunni hafi komið fram að varan var fyrir börn eldri en 3 ára og undir 40kg. Kom síðar í ljós að þessar merkingar voru ekki réttar, auk þess sem að það vantaði viðvörunarmerkingarnar. Barnarólan er ætluð börnum yngri en þriggja ára og undir 40 kg. Rólurnar voru seldar í þremur litum; bláum, rauðum og gulum og er vörunúmer rólunnar er 3901167 „Húsasmiðjan hefur öryggi viðskiptavina ávallt í fyrirrúmi og því hefur verið tekin ákvörðun í samvinnu við Neytendastofu að hætta allri sölu á vörunni og innkalla hana,“ segir á vef Neytendastofu. Þar er þess jafnframt getið að Húsasmiðjan hvetji alla viðskiptavini sem keypt hafa þessa barnarólu um að skila henni í næstu Húsasmiðjuverslun og fá hana endurgreidda. „Húsasmiðjan biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.“
Innköllun Neytendur Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira