Lula gaf sig fram við lögreglu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 08:12 Luis Inácio Lula da Silva þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Vísir/Getty Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, gaf sig fram til lögregluyfirvalda í gærkvöldi. Hann mun því hefja afplánun 12 ára fangelsisdóms innan skamms. Lula var dæmdur fyrir spillingu og mútuþægni. Lula hefur í tvígang áfríjað handtökuskipunum á hendur sér til hæstaréttar, en hann heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur haldið til í aðalstöðvum verkalýðsfélags stálverkamanna í heimabæ sínum. Í gær komu stuðningsmenn Lula saman og ávarpaði fyrrum forsetinn þá stuðningsmenn sína og tilkynnti að hann ætlaði að gefa sig fram og hefja afplánun sína. Stuðningsmenn Lula reyndu að koma í veg fyrir að hann gæfi sig fram með því að loka fyrir bifreið hans. Því var ákveðið að hann færi þaðan í lögreglufylgd og var flogið í burtu í þyrlu, samkvæmt frétt BBC.Lula fyrir utan lögreglustöðina í Curitiba í Brasilíu í gærkvöldi.Vísir/GettyÍ ávarpi sínu í gær sagðis Lula ætla að koma stærri og sterkari til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að halda áfram baráttu fyrir hugsjónum sínum. Lula segir málið gegn sér vera pólitíska árás til að koma í veg fyrir framboð hans til forseta. Hann var fyrsti forsetinn af vinstri væng stjórnmálanna þar í landi í rúmlega hálfa öld og sat í því embætti á árunum 2003 til 2011. Hann þótti líklegur til sigurs í kosningunum í október. Í gær sakaði Lula bæði dómskerfið og stærstu fjölmiðla landsins um að eiga aðild að þessu pólitíska samsæri. Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, gaf sig fram til lögregluyfirvalda í gærkvöldi. Hann mun því hefja afplánun 12 ára fangelsisdóms innan skamms. Lula var dæmdur fyrir spillingu og mútuþægni. Lula hefur í tvígang áfríjað handtökuskipunum á hendur sér til hæstaréttar, en hann heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur haldið til í aðalstöðvum verkalýðsfélags stálverkamanna í heimabæ sínum. Í gær komu stuðningsmenn Lula saman og ávarpaði fyrrum forsetinn þá stuðningsmenn sína og tilkynnti að hann ætlaði að gefa sig fram og hefja afplánun sína. Stuðningsmenn Lula reyndu að koma í veg fyrir að hann gæfi sig fram með því að loka fyrir bifreið hans. Því var ákveðið að hann færi þaðan í lögreglufylgd og var flogið í burtu í þyrlu, samkvæmt frétt BBC.Lula fyrir utan lögreglustöðina í Curitiba í Brasilíu í gærkvöldi.Vísir/GettyÍ ávarpi sínu í gær sagðis Lula ætla að koma stærri og sterkari til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að halda áfram baráttu fyrir hugsjónum sínum. Lula segir málið gegn sér vera pólitíska árás til að koma í veg fyrir framboð hans til forseta. Hann var fyrsti forsetinn af vinstri væng stjórnmálanna þar í landi í rúmlega hálfa öld og sat í því embætti á árunum 2003 til 2011. Hann þótti líklegur til sigurs í kosningunum í október. Í gær sakaði Lula bæði dómskerfið og stærstu fjölmiðla landsins um að eiga aðild að þessu pólitíska samsæri.
Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28
Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27
Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03
Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35