Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2018 16:03 Frá vetttvangi brunans á Hvaleyrarbraut. Vísir/Einar Árnason Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri stórbrunann á Hvaleyrarbraut síðastliðið föstudagskvöld. Lögreglan segist vilja ná tali af bæði fólki sem ók þar framhjá sem og gangandi vegfarendum. Sást fólkið á myndefni sem lögreglu barst og segir mikilvægt að þetta fólk hafi samband sem fyrst. Lögreglan rannsakar nú eldsupptök í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði sem meðal annars hýsti Glugga- og hurðasmiðju SB. Eftir að slökkvistarfi lauk var lögreglu afhentur vettvangur til rannsóknar á eldsupptökum. Þeirri vinnu er lokið og tryggingarfélagi hefur verið afhent húsið til að hreinsunarstarf geti hafist. Ekkert liggur fyrir um eldsupptök á þessu stigi, en báðar hæði hússins eru mjög illa farnar eftir brunann. Rannsóknardeild lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði mun halda rannsókninni áfram í samvinnu við tæknideild embættisins. Lögreglan bendir á að hægt er að hafa sambandi við lögreglu í gegnum jgs@lrh.is, í gegnum einkaskilaboð á fésbókarsíðu embættisins og í gegnum símann 444-1000. Tengdar fréttir Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri stórbrunann á Hvaleyrarbraut síðastliðið föstudagskvöld. Lögreglan segist vilja ná tali af bæði fólki sem ók þar framhjá sem og gangandi vegfarendum. Sást fólkið á myndefni sem lögreglu barst og segir mikilvægt að þetta fólk hafi samband sem fyrst. Lögreglan rannsakar nú eldsupptök í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði sem meðal annars hýsti Glugga- og hurðasmiðju SB. Eftir að slökkvistarfi lauk var lögreglu afhentur vettvangur til rannsóknar á eldsupptökum. Þeirri vinnu er lokið og tryggingarfélagi hefur verið afhent húsið til að hreinsunarstarf geti hafist. Ekkert liggur fyrir um eldsupptök á þessu stigi, en báðar hæði hússins eru mjög illa farnar eftir brunann. Rannsóknardeild lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði mun halda rannsókninni áfram í samvinnu við tæknideild embættisins. Lögreglan bendir á að hægt er að hafa sambandi við lögreglu í gegnum jgs@lrh.is, í gegnum einkaskilaboð á fésbókarsíðu embættisins og í gegnum símann 444-1000.
Tengdar fréttir Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58
Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00