Lögreglan óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á myndefni Birgir Olgeirsson skrifar 20. nóvember 2018 16:03 Frá vetttvangi brunans á Hvaleyrarbraut. Vísir/Einar Árnason Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri stórbrunann á Hvaleyrarbraut síðastliðið föstudagskvöld. Lögreglan segist vilja ná tali af bæði fólki sem ók þar framhjá sem og gangandi vegfarendum. Sást fólkið á myndefni sem lögreglu barst og segir mikilvægt að þetta fólk hafi samband sem fyrst. Lögreglan rannsakar nú eldsupptök í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði sem meðal annars hýsti Glugga- og hurðasmiðju SB. Eftir að slökkvistarfi lauk var lögreglu afhentur vettvangur til rannsóknar á eldsupptökum. Þeirri vinnu er lokið og tryggingarfélagi hefur verið afhent húsið til að hreinsunarstarf geti hafist. Ekkert liggur fyrir um eldsupptök á þessu stigi, en báðar hæði hússins eru mjög illa farnar eftir brunann. Rannsóknardeild lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði mun halda rannsókninni áfram í samvinnu við tæknideild embættisins. Lögreglan bendir á að hægt er að hafa sambandi við lögreglu í gegnum jgs@lrh.is, í gegnum einkaskilaboð á fésbókarsíðu embættisins og í gegnum símann 444-1000. Tengdar fréttir Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir að ná tali af fólki sem var á ferðinni nærri stórbrunann á Hvaleyrarbraut síðastliðið föstudagskvöld. Lögreglan segist vilja ná tali af bæði fólki sem ók þar framhjá sem og gangandi vegfarendum. Sást fólkið á myndefni sem lögreglu barst og segir mikilvægt að þetta fólk hafi samband sem fyrst. Lögreglan rannsakar nú eldsupptök í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði sem meðal annars hýsti Glugga- og hurðasmiðju SB. Eftir að slökkvistarfi lauk var lögreglu afhentur vettvangur til rannsóknar á eldsupptökum. Þeirri vinnu er lokið og tryggingarfélagi hefur verið afhent húsið til að hreinsunarstarf geti hafist. Ekkert liggur fyrir um eldsupptök á þessu stigi, en báðar hæði hússins eru mjög illa farnar eftir brunann. Rannsóknardeild lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði mun halda rannsókninni áfram í samvinnu við tæknideild embættisins. Lögreglan bendir á að hægt er að hafa sambandi við lögreglu í gegnum jgs@lrh.is, í gegnum einkaskilaboð á fésbókarsíðu embættisins og í gegnum símann 444-1000.
Tengdar fréttir Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58 Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Sjóvá sendir frá sér afkomuviðvörun eftir brunann í Hafnarfirði Tryggingafélagið Sjóvá sendi í gærkvöldi frá sér afkomuviðvörun eftir að atvinnuhúsnæði hjá viðskiptavinum félagsins við Hvaleyrarbraut brann til grunna í Hafnarfirði á föstudaginn. 19. nóvember 2018 10:58
Sjaldgæft að slökkvistarf taki yfir fjörutíu stundir Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu tókst að ná niðurlögum eldsins í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði á þriðja tímanum í dag. Þá hafði logað þar í yfir fjörutíu stundir. Sjaldgæft er að slökkvistarf taki svo langan tíma en ástæðan er sú að mikið plast var geymt í húsnæðinu að sögn varðstjóra. 18. nóvember 2018 19:00