Joachim Löw um rasisma innan þýska landsliðsins: Ýkjur hjá Mesut Özil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 15:15 Joachim Löw og Mesut Özil Vísir/Getty Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Mesut Özil lét landsliðsþjálfarann Joachim Löw ekki ná í sig þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir og þjálfarinn las um það í fjölmiðlum að Arsenal maðurinn væri hættur í landsliðinu. Mesut Özil yfirgaf þýska landsliðið með látum eftir HM í sumar og sagðist þá hafa fundið fyrir miklu kynþáttahatri innan þýska landsliðsins vegna tyrkneskra róta sinna. Nú hefur landsliðsþjálfarinn Joachim Löw tjáð sig um yfirlýsingar Mesut Özil og samskiptaleysið. Germany manager Joachim Low has said Mesut Ozil's claims of racism within the national team are "exaggerated". Read: https://t.co/Ig3pbH4hydpic.twitter.com/k0ftgvJRkA — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018„Fullyrðingar hans um rasisma eru ýktar. Á mínum tíma með landsliðið hefur það ekki einu sinni verið smá vísbending um kynþáttarhatur innan þýska landsliðsins,“ sagði Joachim Löw. Mesut Özil var gagnrýndur fyrir mynd sem hann birti af sér með tyrkneska forsetanum Tayyip Erdogan og Ilkay Gundogan fyrir HM. Sú gagnrýni fór afar illa í Arsenal manninn en leikmaðurinn var líka gagnrýndur fyrir slaka frammistöðu sína á HM í Rússlandi. „Leikmaðurinn hefur ekki hringt í mig eins og vaninn er þegar leikmenn hætta í landsliðinu. Mesut ákvað að fara aðra leið,“ sagði Löw. „Ég reyndi ótrekað að ná sambandi við hann með smáskilaboðum eða í síma en það gekk ekki. Ég verð bara að sætta mig við þetta,“ sagði Löw. Mesut Özil lék 92 landsleiki fyrir Þýskaland og var fimm sinnum kosins besti leikmaður landsliðsins af stuðningsmönnum. Özil var í heimsmeistaraliði Þýskaland 2014.Das ist der Kader für die Länderspiele gegen Frankreich und Peru. #DFBPK#DieMannschaft#GERFRA#GERPERpic.twitter.com/bOdbV61WZx — Die Mannschaft (@DFB_Team) August 29, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira