Vilja vita af allri sölu á banvænu megrunarefni Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 12:09 Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. Vísir/getty Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn. Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn.
Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41
Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23
Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31