Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. desember 2018 16:08 Það verða engir stuðningsmenn á næstu heimaleikjum Inter vísir/getty Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00