Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. desember 2018 16:08 Það verða engir stuðningsmenn á næstu heimaleikjum Inter vísir/getty Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. Þá mun Inter þurfa að spila þriðja heimaleikinn með völlinn aðeins hálf fullan, sá hluti vallarins sem hýsir venjulega „öfgastuðningsmenn“ liðsins verður lokaður. Inter og Napólí mættust í stórleik í gærkvöldi og var apahljóðum beint að Koulibaly. Ástandið var svo slæmt að Carlo Ancelotti, þjálfari Napólí, bað dómarann þrisvar um að stöðva leikinn. Koulibaly þarf þó einnig að sæta refsingu, hann fer í tveggja leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum. Koulibaly fékk gult spjald á 80. mínútu og brást þannig við að hann klappaði dómaranum í kaldhæðni vegna spjaldsins. Dómarinn gaf honum annað gult spjald og því þurfti Senegalinn að fara af velli. Þrátt fyrir að klappið hafi líklega verið hugsað sem gagnrýni á stuðningsmennina frekar en dómarann mega leikmenn ekki láta svona og hann fer í tveggja leikja bann. Mikið var um óeirðir í kringum leikinn í gær, stuðningsmaður Inter lést eftir að flutningabíll keyrði á hann í nágrenni við San Siro leikvanginn og stuðningsmaður Napólí var stunginn í ólátum fyrir leikinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Í beinni: Panathinaikos - Fiorentina | Íslendingar í Aþenu Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Sjá meira
Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27. desember 2018 09:00