Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Kjartan Kjartansson skrifar 27. janúar 2018 14:35 Öryggissveitir rannsaka vettvang sprengjuárásarinnar í Kabúl í dag. Vísir/AFP Nú eru 95 manns sagðir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í sendiráðshverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistans fyrr í dag. Hátt á annað hundrað manns eru sárir og búast yfirvöld við því að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Sprengjan var falin í sjúkrabíl sem var ekið upp að eftirlitsstöð lögreglu nærri sendiráðum erlendra ríkja í borginni. Gatan þar sem árásarmennirnir sprengdu sig og bílinn í loft upp var aðeins opin opinberum starfsmönnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sprengjan sprakk um kl. 12:15 að staðartíma og var gatan þá full af vegfarendum. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgðinni á árásinni sem er sú blóðugasta í marga mánuði. Hrina sprengjuárása um allt landið kostaði 176 manns lífið í október og í maí létust 150 í sjálfsmorðsárás í Kabúl. Alþjóðlegi Rauði krossinn segir það „skelfilegt“ að árásarmennirnir í dag hafi notað sjúkrabíl. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), fordæmdi árásina í tísti. Hét hann stuðningi NATO við Afganistan í baráttunni gegn hryðjuverkum.Appalled by the barbaric attack in #Kabul. I strongly condemn this terrorist act. My thoughts are with the victims, their families and the Afghan people. #NATO stands with Afghanistan in our common fight against terrorism.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) January 27, 2018 Tengdar fréttir Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Nú eru 95 manns sagðir látnir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í sendiráðshverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistans fyrr í dag. Hátt á annað hundrað manns eru sárir og búast yfirvöld við því að tala látinna eigi enn eftir að hækka. Sprengjan var falin í sjúkrabíl sem var ekið upp að eftirlitsstöð lögreglu nærri sendiráðum erlendra ríkja í borginni. Gatan þar sem árásarmennirnir sprengdu sig og bílinn í loft upp var aðeins opin opinberum starfsmönnum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Sprengjan sprakk um kl. 12:15 að staðartíma og var gatan þá full af vegfarendum. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgðinni á árásinni sem er sú blóðugasta í marga mánuði. Hrina sprengjuárása um allt landið kostaði 176 manns lífið í október og í maí létust 150 í sjálfsmorðsárás í Kabúl. Alþjóðlegi Rauði krossinn segir það „skelfilegt“ að árásarmennirnir í dag hafi notað sjúkrabíl. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), fordæmdi árásina í tísti. Hét hann stuðningi NATO við Afganistan í baráttunni gegn hryðjuverkum.Appalled by the barbaric attack in #Kabul. I strongly condemn this terrorist act. My thoughts are with the victims, their families and the Afghan people. #NATO stands with Afghanistan in our common fight against terrorism.— Jens Stoltenberg (@jensstoltenberg) January 27, 2018
Tengdar fréttir Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hátt í tuttugu fórust í bílsprengjuárás við sendiráð í Kabúl Sprengingin átti sér stað nærri skrifstofum Evrópusambandsins og Friðarráðs Afganistan. Talibanar hafa lýst yfir ábyrgð á ódæðinu. 27. janúar 2018 10:16