Fyrsti heimasigur Þróttar kom gegn Skagamönnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 21:07 Viktor skoraði þrjú í kvöld. vísir/stefán Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. Fyrsta mark leiksins kom á 17. mínútu. Viktor Jónsson slapp einn á móti Árna Snæ Ólafsson í marki ÍA og skoraði fyrir heimamenn. Aðeins fimm mínútum seinna var Viktor aftur á ferðinni. Í þetta skipti lagði hann upp mark fyrir Daða Bergsson. Gestirnir frá Akranesi náðu að minnka muninn fyrir leikhlé með marki Stefáns Teits Þórðarsonar og var staðan í hálfleik 2-1. Snemma í seinni hálfleik voru Daði og Viktor aftur á ferðinni fyrir Þrótt. Daði komst einn á móti Árna en sá Viktor í hlaupinu sem kláraði í markið. Viktor fullkomnaði svo þrennuna á 88. mínútu og aftur var það Daði Bergsson sem átti stoðsendinguna og kláruðu þeir félagar leikinn fyrir Þrótt. Lokatölur í Laugardalnum 4-1. Sigurinn kemur Þrótti upp fyrir Fram í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig. Þetta er jafnframt fyrsti heimasigur Þróttara í deildinni í sumar. ÍA er nú tveimur stigum á eftir HK á toppi deildarinnar, í öðru sætinu fyrir ofan Víking Ólafsvík á markatölu. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Íslenski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira
Þróttur vann sterkan sigur á Skagamönnum í 11. umferð Inkasso deildar karla í kvöld. Sigurinn kom í veg fyrir að ÍA endurheimti toppsæti deildarinnar af HK. Fyrsta mark leiksins kom á 17. mínútu. Viktor Jónsson slapp einn á móti Árna Snæ Ólafsson í marki ÍA og skoraði fyrir heimamenn. Aðeins fimm mínútum seinna var Viktor aftur á ferðinni. Í þetta skipti lagði hann upp mark fyrir Daða Bergsson. Gestirnir frá Akranesi náðu að minnka muninn fyrir leikhlé með marki Stefáns Teits Þórðarsonar og var staðan í hálfleik 2-1. Snemma í seinni hálfleik voru Daði og Viktor aftur á ferðinni fyrir Þrótt. Daði komst einn á móti Árna en sá Viktor í hlaupinu sem kláraði í markið. Viktor fullkomnaði svo þrennuna á 88. mínútu og aftur var það Daði Bergsson sem átti stoðsendinguna og kláruðu þeir félagar leikinn fyrir Þrótt. Lokatölur í Laugardalnum 4-1. Sigurinn kemur Þrótti upp fyrir Fram í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig. Þetta er jafnframt fyrsti heimasigur Þróttara í deildinni í sumar. ÍA er nú tveimur stigum á eftir HK á toppi deildarinnar, í öðru sætinu fyrir ofan Víking Ólafsvík á markatölu. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Íslenski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Sjá meira