Óli Jó: Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2018 10:30 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, verður ekki á hliðarlínunni er liðið mætir Santa Coloma í síðari leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn eru 1-0 undir eftir fyrri leikinn í Andorra en Ólafur segir að Íslandsmeistararnir séu klárir í slaginn og geti unnið muninn upp. „Tvímælalaust. Við erum 1-0 undir og það er ekki góð staða en leikurinn úti var ekki góður. Við teljum okkur eiga meira inni. Þetta verður erfitt en það er vissulega möguleiki,” sagði Ólafur við Arnar Björnsson í gær. „Við þurfum að vera skarpari í sóknarleiknum. Við vorum bara hálf sofandi í þeim leik. Við vorum ragir og hræddir fannst mér en við verðum það ekki hér á heimavelli.” Ólafur var dæmdur í tveggja leikja bann eftir leik Vals og Rosenborgar í Þrándheimi þar sem hann var ekki sáttur með dómgæsluna og veifaði peningamerki upp í stúku er Rosenborg fékk víti í uppbótartíma. „Ég horfi bara á hann eins og hinir. Ég veit ekki hvar ég verð. Ég má ekki skipta mér af liðinu. Þetta er bara venjulegt leikbann og ég hef nú áður fengið leikbann. Þetta er ekkert nýtt fyrir mig,” en er hann með móral yfir þessu? „Nei, ég er það reyndar ekki. Þetta er ekki gott,” en er hann harður á því að það hafi verið maðkur í mysunni? „Nei, ég er ekkert harður á því. Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu og fær það í bakið. Ég er alveg maður til að viðurkenna það.” Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. Evrópudeild UEFA Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, verður ekki á hliðarlínunni er liðið mætir Santa Coloma í síðari leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Valsmenn eru 1-0 undir eftir fyrri leikinn í Andorra en Ólafur segir að Íslandsmeistararnir séu klárir í slaginn og geti unnið muninn upp. „Tvímælalaust. Við erum 1-0 undir og það er ekki góð staða en leikurinn úti var ekki góður. Við teljum okkur eiga meira inni. Þetta verður erfitt en það er vissulega möguleiki,” sagði Ólafur við Arnar Björnsson í gær. „Við þurfum að vera skarpari í sóknarleiknum. Við vorum bara hálf sofandi í þeim leik. Við vorum ragir og hræddir fannst mér en við verðum það ekki hér á heimavelli.” Ólafur var dæmdur í tveggja leikja bann eftir leik Vals og Rosenborgar í Þrándheimi þar sem hann var ekki sáttur með dómgæsluna og veifaði peningamerki upp í stúku er Rosenborg fékk víti í uppbótartíma. „Ég horfi bara á hann eins og hinir. Ég veit ekki hvar ég verð. Ég má ekki skipta mér af liðinu. Þetta er bara venjulegt leikbann og ég hef nú áður fengið leikbann. Þetta er ekkert nýtt fyrir mig,” en er hann með móral yfir þessu? „Nei, ég er það reyndar ekki. Þetta er ekki gott,” en er hann harður á því að það hafi verið maðkur í mysunni? „Nei, ég er ekkert harður á því. Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu og fær það í bakið. Ég er alveg maður til að viðurkenna það.” Allt innslagið úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Íslenski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Sjá meira