Bannað að nefna vegan mat eftir dýraafurðum í Frakklandi 20. apríl 2018 13:24 Ekki eru allir á eitt sáttir um hvað kalla skuli vörur á borð við hnetusteik, sojamjólk og vegan ost Vísir/EPA Brátt verður bannað með lögum í Frakklandi að markaðssetja grænmetis- og vegan-vörur sem ígildi kjöt- og mjólkurvara. Frumvarp þess efnis var samþykkt á franska þinginu í gær. Það þýðir að t.d. verður ekki leyfilegt að selja „pylsur“ úr tófú og „hnetusteik“ gæti sömuleiðis orðið bannorð í Frakklandi. Sama gildir um sojamjólk og fjölda annarra sambærilegra vara. Það var ötull talsmaður bænda á franska þinginu sem lagði frumvarpið fram. Frönsku lögin eru í takt við nýlegan úrskurð Evrópudómstólsins sem bannar notkun hugtaka á borð við „smjör“, „mjólk“ og „ost“ yfir vörur sem ekki innihalda mjólk úr dýrum. Af einhverjum ástæðum eru þó gerðar nokkrar undantekningar, t.d. fyrir hnetusmjör, kókosmjólk og möndlumjólk. „Vegan ostur“ telst hins vegar ekki leyfilegt heiti lengur. Það voru þýsk neytendasamtök sem fóru með málið fyrir Evrópudómstólinn þar sem þau töldu núverandi merkingar misvísandi. Úrskurðurinn er hins vegar ekki bindandi fyrir öll aðildarríki ESB. Frakkland Vegan Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Brátt verður bannað með lögum í Frakklandi að markaðssetja grænmetis- og vegan-vörur sem ígildi kjöt- og mjólkurvara. Frumvarp þess efnis var samþykkt á franska þinginu í gær. Það þýðir að t.d. verður ekki leyfilegt að selja „pylsur“ úr tófú og „hnetusteik“ gæti sömuleiðis orðið bannorð í Frakklandi. Sama gildir um sojamjólk og fjölda annarra sambærilegra vara. Það var ötull talsmaður bænda á franska þinginu sem lagði frumvarpið fram. Frönsku lögin eru í takt við nýlegan úrskurð Evrópudómstólsins sem bannar notkun hugtaka á borð við „smjör“, „mjólk“ og „ost“ yfir vörur sem ekki innihalda mjólk úr dýrum. Af einhverjum ástæðum eru þó gerðar nokkrar undantekningar, t.d. fyrir hnetusmjör, kókosmjólk og möndlumjólk. „Vegan ostur“ telst hins vegar ekki leyfilegt heiti lengur. Það voru þýsk neytendasamtök sem fóru með málið fyrir Evrópudómstólinn þar sem þau töldu núverandi merkingar misvísandi. Úrskurðurinn er hins vegar ekki bindandi fyrir öll aðildarríki ESB.
Frakkland Vegan Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira