Einn besti kvenkylfingur allra tíma á leið til Íslands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 20:00 Sörenstam er hér með sjálfum Jack Nicklaus en þau kunnu þá list upp á tíu að vinna golfmót. vísir/getty Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. Sörenstam var á sínum tíma í sérflokki í kvennagolfinu en hún sigraði á tíu risamótum á ferlinum. Á LPGA-mótaröðinni var hún hlutskörpust á 72 mótum. Hún á einnig 17 sigra á LET-mótaröðinni. Hún hætti í keppnisgolfinu fyrir tíu árum síðan en þá var hún aðeins 38 ára gömul. Í frétt golf.is kemur fram að Sörenstam muni taka þátt í fundum og viðburðum er tengjast uppbyggingu golfíþróttarinnar hérlendis. Viðburðir verða auglýstir síðar en hún verður hér á landi 10. og 11. júní. Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. Sörenstam var á sínum tíma í sérflokki í kvennagolfinu en hún sigraði á tíu risamótum á ferlinum. Á LPGA-mótaröðinni var hún hlutskörpust á 72 mótum. Hún á einnig 17 sigra á LET-mótaröðinni. Hún hætti í keppnisgolfinu fyrir tíu árum síðan en þá var hún aðeins 38 ára gömul. Í frétt golf.is kemur fram að Sörenstam muni taka þátt í fundum og viðburðum er tengjast uppbyggingu golfíþróttarinnar hérlendis. Viðburðir verða auglýstir síðar en hún verður hér á landi 10. og 11. júní.
Golf Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira