Einn besti kvenkylfingur allra tíma á leið til Íslands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 20:00 Sörenstam er hér með sjálfum Jack Nicklaus en þau kunnu þá list upp á tíu að vinna golfmót. vísir/getty Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. Sörenstam var á sínum tíma í sérflokki í kvennagolfinu en hún sigraði á tíu risamótum á ferlinum. Á LPGA-mótaröðinni var hún hlutskörpust á 72 mótum. Hún á einnig 17 sigra á LET-mótaröðinni. Hún hætti í keppnisgolfinu fyrir tíu árum síðan en þá var hún aðeins 38 ára gömul. Í frétt golf.is kemur fram að Sörenstam muni taka þátt í fundum og viðburðum er tengjast uppbyggingu golfíþróttarinnar hérlendis. Viðburðir verða auglýstir síðar en hún verður hér á landi 10. og 11. júní. Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Hin sænska Annika Sörenstam er á leið til Íslands í næsta mánuði en hún er öllum golfáhugamönnum að góðu kunn. Sörenstam var á sínum tíma í sérflokki í kvennagolfinu en hún sigraði á tíu risamótum á ferlinum. Á LPGA-mótaröðinni var hún hlutskörpust á 72 mótum. Hún á einnig 17 sigra á LET-mótaröðinni. Hún hætti í keppnisgolfinu fyrir tíu árum síðan en þá var hún aðeins 38 ára gömul. Í frétt golf.is kemur fram að Sörenstam muni taka þátt í fundum og viðburðum er tengjast uppbyggingu golfíþróttarinnar hérlendis. Viðburðir verða auglýstir síðar en hún verður hér á landi 10. og 11. júní.
Golf Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira