Hafnaboltakastarinn Ken Giles hjá Houston Astros var mjög ósáttur við sjálfan sig eftir að hafa kastað lélegum bolta sem endaði með því að hitt liðið skoraði þrjú stig.
pic.twitter.com/D32L8U8KGj
— Deadspin (@Deadspin) May 2, 2018
NY Yankees vann leikinn 4-0 og það var ekki bara Giles að kenna því félagar hans gátu ekki skorað.