GSÍ með skýr skilaboð: „Þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2018 07:00 „Við erum að fara aftur á þetta mót!" vísir/getty Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018 Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14