Löw: Áttum ekki skilið að fara upp úr riðlinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júní 2018 23:30 Löw á hliðarlínunni Vísir/getty Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. Þjóðverjar töpuðu 2-0 fyrir Suður-Kóreu í dag og eru úr leik. Þetta er í þriðja skiptið í röð sem ríkjandi heimsmeistarar falla úr leik í riðlakeppninni. Þýskaland hefur komist í að minnsta kosti undanúrslit í öllum keppnum síðan 2006. „Við áttum ekki skilið að verða heimsmeistarar og við áttum ekki heldur skilið að komast upp úr riðlinum,“ sagði Löw á blaðamannafundi eftir tapið. „Við skiluðum ekki inn sömu frammistöðum og við erum vanir og við verðum að sætta okkur við það. Vonbrigðin við að komast ekki áfram eru gríðarleg.“ Löw vildi ekki segja neitt um framtíð sína en Þjóðverjar voru ekki sannfærandi í aðdraganda mótsins og náðu ekki að skipta um gír þegar í mótið kom. „Við vorum vissir um það að allt myndi fara vel þegar mótið byrjaði en það gerðist ekki. Ég kenni leikmönnunum ekki um að hafa ekki viljan, við reyndum allt til loka en það gekk ekki.“ „Það er mjög erfitt að verja heimsmeistaratitil en ég veit ekki afhverju það er. Liðsandinn var góður og við vorum tilbúnir til leiks, einbeitingin var til staðar,“ sagði Löw. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27. júní 2018 22:30 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði vonbrigðin gríðarleg eftir að Þýskaland féll úr leik á HM í Rússlandi. Hann vildi ekki svara spurningum um framtíð sína. Þjóðverjar töpuðu 2-0 fyrir Suður-Kóreu í dag og eru úr leik. Þetta er í þriðja skiptið í röð sem ríkjandi heimsmeistarar falla úr leik í riðlakeppninni. Þýskaland hefur komist í að minnsta kosti undanúrslit í öllum keppnum síðan 2006. „Við áttum ekki skilið að verða heimsmeistarar og við áttum ekki heldur skilið að komast upp úr riðlinum,“ sagði Löw á blaðamannafundi eftir tapið. „Við skiluðum ekki inn sömu frammistöðum og við erum vanir og við verðum að sætta okkur við það. Vonbrigðin við að komast ekki áfram eru gríðarleg.“ Löw vildi ekki segja neitt um framtíð sína en Þjóðverjar voru ekki sannfærandi í aðdraganda mótsins og náðu ekki að skipta um gír þegar í mótið kom. „Við vorum vissir um það að allt myndi fara vel þegar mótið byrjaði en það gerðist ekki. Ég kenni leikmönnunum ekki um að hafa ekki viljan, við reyndum allt til loka en það gekk ekki.“ „Það er mjög erfitt að verja heimsmeistaratitil en ég veit ekki afhverju það er. Liðsandinn var góður og við vorum tilbúnir til leiks, einbeitingin var til staðar,“ sagði Löw.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20 Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27. júní 2018 22:30 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Sjá meira
Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. 27. júní 2018 16:20
Þjóðverjar aðeins yfir í eina mínútu á HM Þjóðverjar eru úr leik á HM í fótbolta eftir tap gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í F riðli. Úrslitin eru mikil vonbrigði fyrir Þjóðverja en þeir voru ekki sannfærandi í mótinu. 27. júní 2018 22:30
Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. 27. júní 2018 16:00